Ægir - 01.07.1997, Blaðsíða 4
Útgefandi: Fiskifélag Islands.
ISSN 0001-9038.
Umsjón: Athygli ehf.
Ritstjórar: Bjarni Kr. Grímsson (ábm.)
og jóhann Ólafur Halldórsson.
Ritstjórn:
Glerárgata 28, 600, Akureyri.
Auglýsingar:
Markfell ehf. s. 586 7711, 586-7712,
586-7713. Bréfasími: 586-7714
Prentun: Asprent-Pob hf., Akureyri.
Áskrift: Árið skiptist í tvö áskriftartíma-
bil, janúar-júlí og júlí-desember. Verð
fyrir hvort tímabil er 2800 krónur meb
14% vsk. Áskrift erlendis greibist ár-
lega og kostar 5600 krónur. Áskrifta-
símar 588 5200 og 551 0500.
ÆCIR kemur út 11 sinnum á árí og
fylgja Utvegstölur Ægis hverju tölublaöi
en koma sérstaklega út einu sinni á ári.
Eftirprentun og ívitnun er heimil, sé
heimildar getiö.
Athygli ehf., Lágmúla 5, 108
Reykjavík, sími 588 5200,
bréfasími 588 5211.
Glerárgötu 28, 600 Akureyri,
sími 461 1541, bréfasími 461 1547.
Fróðleikur um
það sem er að
gerastí
íslenskum
sjávarútvegi
í hverjum
mánuði
Aðal símanúmer:
461 1541
Faxnúmer:
461 1547
Netfang
joh@nett.is
EFNISYFIRLIT
Vonast eftir að komast á
hvalveiðar fyrir aldamót
Sigurður Njálsson var 35 vertíðir
á hvalbátunum og hann er einn
af fáum hvalbátaskipstjórum sem
Islendingar eiga. I viðtali við Ægi
segist þessi reynslumikli
skipstjóri vonast til að komast
aftur á hvalveiðar fyrir aldamót
og hann er ómyrkur í máli um
þátt íslenskra
stjórnvalda í
hvalveiðimálinu.
Forsíðumyndin:
Á forsíöumynd blaðsins er Siguröur Njálsson við stýrið í einum af
hvalbátunum sem liggja langtímum saman við bryggju í Reykjavík.
25
Meðal efnis:
Grímur Valdimarsson,
nýráðinn forstöðumaður
fiskiðnarsviðs FAO ræðir
um starfið og mikilvægi
alþjóðatengingar íslend-
inga á sjávarútvegs-
sviðinu.
8
Erfiðir tímar í sjávar-
útvegsmálum Skota.
12
Samtök fiskvinnslustöðva
án útgerða vinna að bættri
meðferð fisks úti á sjó.
14
Sjávarútvegur og
umhverfismál - grein
Tómasar Inga Olric,
alþingismanns.
Haldin eru sérstök
námskeið með togara-
sjómönnum og eiginkonum
þeirra sem styrkja eiga
fjölskyldulíf togara-
sjómanna. Rætt er í Ægi
við Guðfinnu Eydal,
sálfræðing og leið-
beinanda.
20
Loðnurannsóknir og
veiðiráðgjöf fiskveiðiárin
1996/1997 og
1997/1998.
30
„Lítum ekki á okkur sem
bjargvætti á Þingeyri,“
segir Ketill Helgason,
fiskverkandi í Bolungarvík
um endurreisn fiskvinnslu
á Þingeyri.
34
Stýrimannaskólinn út-
skrifar eitt hundrað nem-
endur með atvinnurétt-
indi.
39
Tækni- og þjónustusíður.
Fjallað um starfsemi
fyrirtækjanna Akoplasts
og Kælismiðjunnar Frosts
og sagt frá nýrri vinnslu-
iínu Landssmiðjunnar. Ný
verslun við Hafnar-
fjarðarhöfn heimsótt.
43
Lýsing tæknideildar Fiski-
félags íslands á nýjum
Bjarna Ólafssyni AK-70.
fagrít um
sjávarútveg
4 ÆGIR