Ægir

Årgang

Ægir - 01.10.1997, Side 6

Ægir - 01.10.1997, Side 6
Fiskveiðiárið 1996/1997: Loðnan um 75% landaðs afla í Vestmannaeyjum V’estmannaeyjar er sú verstöð þar sem mestum afla var landað á nýliðnu fiskveiðiári eða rösklega 191 þásund tonnum. Athygli vekur hversu hátt hlutfall er afloðnu og síld í lönduðum afla í Eyjum, samanlagt nœrfellt 85%. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd skera tveir mánuðir sig algerlega úr hvað varðar loðnuna, þ.e. febrúar og mars. í febrúar var landað 62.300 tonnum af loðnu í Vestmannaeyjum og 48.300 tonnum í mars. Júlí og ágúst voru svo þeir mánuðir sem næst- ir komu í loðnunni. Mestri síld á tímabilinu var landað í Vestmannaeyjum í janúar sl. eða um 4.500 tonnum. Næst hæsti löndunarmánuður síldar var desember með rösklega 4.300 tonn. Alls var Iandað 10.300 tonnum af þorski í Vest- mannaeyjum á fiskveiði- árinu. Uppsveifla var í þorskaflanum í apríl og maí en í maí var þorskafl- inn tæp 15.00 tonn. Minnstur varð þorskaflinn í desember sl. eða 346 tonn. Starfsfræöslunefnd fiskvinnslunnar heyrir undir Sjávarútvegs- ráðuneytið og er hlutverk hennar að skipuleggja fræðslustarfsemi fyrir starfsfólk í fiskiönaði. Nefndin er skipuð fulltrúum frá ráðu- neytinu, samtökum atvinnurekenda og Verkamannasambandi íslands. Starfsfræðslunefnd fiskvinnslunnar Skúlagötu 4, 101 Reykjavík, s: 560 9670 6 SGSR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.