Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1997, Blaðsíða 44

Ægir - 01.10.1997, Blaðsíða 44
Gír- og skrúfUbúnaður: Bay & Brink gír, gerð PB39, hlutfall 3,9:1. Skrúfu- búnaður er frá sama framleiðanda. Skrúfan er 1950 mm í þvermál og án hrings. Framan á aðalvél er deiligír frá Hyt- ek, gerð F1200. Á gírnum eru aflúttök fyrir vökvadælur, vindur og kraft- blakkir, ásamt ásrafala. Ásrafalinn er 220 VAC 52 KW. Tvær hjálparvélar eru í skipinu, ein DAF DT615, 106 hö með 52 KW rafala ásamt spildælu. Hin er frá Caterpillar 3304, 4 strokka, 127 hö sem knýr 85 KW rafall. Rafkerfi: 3 x 220 V/220 V, 50 Hz. og landtenging. Stýrisvél er frá Tenfjord, gerð H- 330/ESG-420 og tengist hún uggastýri frá Ulstein, gerð HLR-1500-B. Skilvinda frá Alfa Laval, gerð MAB- 103B er fyrir eidsneytiskerfi vélanna. íbúðir íbúðir fyrir 15 manns eru í skipinu. Fram undir hvalbak eru fjórir tveggja manna klefar sem. samnýta snyrtingu og sturtu. Aftur í skut, neðan þilfars eru fjórir klefar, tveir tveggja manna og tveir eins manns klefar. Á þilfari aftan við eldhús er klefi fyrir einn mann. fbúðir eru einangrað- ar með steinull og polyurethan og þil klædd með plasthúð- uðum þiljum. Skipstjóraklefi með sérsnyrtingu er á báta- þilfari. Milliþilfars- og lestarými Fiskur er blóðgaður beint frá öngulhreins- ara í blóðgunarkar. í karinu er færiband upp á aðgerðarborð og þaðan fer afli í þvottakar og þá um rennu niður í lest. Lestin er einangruð með polyurethan (eldri hlutinn) og steinull (viðbótin) og er hvorttveggja klætt með krossviði. Línuveiðibúnaður samanstendur af línu- vindu, afgoggara og öngulhreinsara frá Sjóvélum, gerð SV14, uppstokkunarvél frá Mustard, krókarekk- um og beitingavél. Röraleiðsla er fyrir lín- Rafeindatæki, tæki í brú o.fl Gyroáttaviti ......Cplath Nav VII & repeater Sjálfstýring ..........Racal Decca DP 150 Radar ...Decca Bridgemaster C 251/4 ARPA Radar ........................Raython R-73 GPS Móttakari ofl....Philips MK-6/PBR 1000 Leiðaritari .......................Macsea Vegmælir ................Ben Amphitrite Log Plotterkerfi ............Shipmade RS 2000 Miðunarstöð .............Koden KS-321 UA Loran C ......................Raynav 780 Loran C.......................JRC-Jna 761 Plotter .................Shipmade RS 2000 Miðunarstöð .............Koden KS-321 UA Fiskileitartæki: Atlas Fishfinder 782 JRC JFV316 Simrad EH 2E Scanmar4016 Brúartæki og nemar Simrad SB-2 Sonar Fjarskiptatæki: Talstöð: Sailor HF-SSB-RE-2000 Sailor RT 143, lcom IC-M80, Sailor T126/R105 Delcom DC-303 2182-vörður Lokata Synt.Mar. Rec - móttakari Sailor CRY-2002 - scrambler JRC-JAX- 9 veðurmóttakari Standard C ICS Nav-5 GMDSS-fax lcom-farsími Sighvatur GK leit þannig út þegar skipiö hét Bjartur NK-121 og var í eigu Síldar- vinnslunnar á Neskaupstað. Mynci: Guömiindur Sveinsson una frá línuvindu aftur með skipinu bakborðsmegin að uppstokkunarvél frá Mustard í bakborðsgangi. Þar fyrir aftan, í skut, eru rekkar fyrir uppstokk- aða og tilbúna línu með alls 30.000 krókum. Beitingavél frá Mustard sem er í skut stjórnborðsmegin, beitir lín- una jafnóðum og hún er lögð. Á stjórnborðsgangi er frystiklefi fyrir beitu, þar fyrir aftan er rekki og borð fyrir beitu í hitastigsjöfnun sem bíður þess að vera sett í beitingavélina. Á gangi aftan við beituklefann ,er lúga upp á bátadekk. Um hana fara aðföng og beita í beituklefann. Tilheyrandi línuveiðiútbúnaðinum er Line Tec tölvustýribúnaður með skjá og stjórnborði frá íslenskri Vöru- þróun. Line Tec búnaðurinn gerir skip- stjóra kleyft að stjórna dráttarkrafti og hraða línunnar í drætti miðað við að- stæður hverju sinni og koma þannig í veg fyrir að fiskur tapist í drætti. Kceling í leshim: Aftast í lest á þili sem skilur vélarúm frá lest eru kæli- kerfi með tveimur rafmagnsblásurum. Samskonar búnaður er á framþili lest- ar. Vindu- og losunarbúnaður Tog- og snurpivindur: Sambyggt 14 tonna lágþrýsti snurpu- og togspil er fram undir bakka skipsins, bakborðs- megin. Á bakka er akkerisvinda með aukatromlu. Kraftblakkar- og fiskidœlubúnaður: í skipinu er Rapp 28" kraftblökk, færslu- 44 ACM

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.