Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1997, Blaðsíða 22

Ægir - 01.10.1997, Blaðsíða 22
Hreinar skuldir sjávarútvegs á íslandi voru í lok júní sl. 115,7 milljarðar króna. Skuldir innanlands voru 72,7 milljarðar og 43 milljarðar erlendis. Mynd: Þorgeir Baldursson um sé að ræða vexti með innlendum mælikvarða vextir eru reiknaðir. eða erlendum kjörum og á hvaða Reyndin er alls staðar sú sama að inn- lendir raunvextir eru til muna hærri en innlendir. Virðast raunvaxtagreiðsl- ur sjávarútvegs af innlenda hluta lán- kerfisins hafa verið um einum millj- arði króna hærri árið 1996 en ef verið hefði ef innlendi hluti kerfisins hefði borið jafn hagstæða vexti og sá er- lendi. Að lokum skal minnst á raunvexti sjávarútvegs miðaða við afurðaverð sem koma fram í 6. töflu. Hækkun af- urðaverðs er hér metin í íslenskum krónum ásamt nafnvaxtagjöldum. Þessar vaxtaraðir fylgjast misjafnlega vel að eins og fram kemur í töflunni. Vextir reiknaðir á þann hátt eru taldir gefa sem best til kynna viðskiptakjör greinarinnar gagnvart fjármagnsmark- aði en segja ekki alla sögu um getu fyr- irtækjanna til greiðslu fjármagns- kostnaðar þannig að þrátt fyrir hag- stætt afurðaverð gætu aðrir þættir hafa rýrt hag sjávarútvegs, s.s aflabrestur, launakostaður og verð aðfanga. 22 M3HR

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.