Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Blaðsíða 18

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Blaðsíða 18
16 ans, sem háskólaráðið óskaði að fá teknar upp i háskóla- lögin, fór liáskólaráðið fram á það við Alþingi, að tekin væri upp kennsla við háskólann i nýjum námsgreinum: náttúru- vísindum, verkfræði og hagfræði. Sendi háskólarektor Al- þingi svofellt bréf, dags. 15. nóvember 1939: Hér með lej’fi ég mér að senda yður lijálagðar tillögur um aukna kennslu við Háskóla Islands. Er það von mín, að hátt- virtir þingmenn geti fallizt á, að athuguðu máli, að mál þetta verði undirbúið á núverandi Alþingi í þingsályktunarformi, er orða mætti á þessa leið: Alþingi skorar á ríkisstjórnina að leita samninga fyrir milligöngu Háskóla íslands við erlenda háskóla, einkum á Norðurlöndum, um að taka gild fyrra hluta próf frá Háskóla íslands í náttúruvísindum, verkfræði og' liagfræði, að koma á undirbúningskennslu í þessum greinum þegar á næsta liausti, ef slíkir samningar takast, með því fyrir- komulagi, sem rikisstjórn og liáskólaráði kenmr saman um. Bréfinu fylgdu tillögur um tilhögun kennslunnar, sem prentaðar eru á hls. 116. Bréfið og tillögurnar voru hvort- tveggja fjölritað og sent öllum þingmönnum og ýmsum öðr- um, sem áhuga liafa á þessum málum. Mál þetta fékk enga afgreiðslu á þessu þingi. Námsstyrkir og- ferðastyrkir í Englandi. Háskólanum barst bréf frá brezku aðalræðismannsskrifstofunni í Reykjavík þar sem frá því er skýrt, að British Council í Lundúnum hjóði 2 námsstyrki til eins árs dvalar í Englandi, annan handa kandídat frá Háskóla íslands, um £ 250, og hinn lianda kandídat, er leggi sérstaka stund á ensku, að upphæð £ 200. Ennfremur 5 ferðastyrki handa stúdentum til sumar- dvalar í Englandi, £ 60 lianda hverjum. Yar stungið upp á því af hálfu aðalræðismannsskrifstofunnar, að fé þessu væri útlilutað af nefnd, er í sætu hrezki aðalræðismaðurinn, rektor liáskólans, rektor menntaskólans í Reykjavík og próf. Sigurður Nordal, og féllst háskólaráðið á það fyrir sitt leyti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.