Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Blaðsíða 113

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Blaðsíða 113
111 skrár yfir nám og námsskilyrði í ýmsum greinum, er stunda má hér á landi að nokkru eða öllu leyti. Eftir beiðni kennslumálaráðuneytisins hefir skrifstofan unnið að söfnun itarlegra skýrslna um nám og námskostnað allra ísh náms- manna og kvenna erlendis. Hafa skýrslur þessar verið hafðar til hliðsjónar við úthlutun gjaldeyris lil náms ytra. Fyrir atbeina skrifstofunnar samþykkti Bergenska gufuskipafélagið að veita islenzkum námsmönnum, sem ferðast með skipum félagsins til eða frá námi í Noregi, 25% afslátt á fargjöldum. Eimskipafélag íslands samþykkti einnig að veita stúdentum veru- legan afslátt á fargjöldum með skipum félagsins milli Ameríku og íslands. Eins og undanfarið annaðist skriftsofan stúdentaskipti við Þýzka- land. Þá aðstoðaði hún stúdenta við útvegun kennslustarfa og annarar vinnu. Fram til þessa hefir skrifstofan jafnan haft mjög óhentugt húsnæði, en nú hefir verið úr því bætt, jíar sem hún hefir fengið gott húsnæði á Amtmannsstig 1. StúdentagarSurimi. Á árinu var Garðstjórn afhentur fjárstyrkur að upphæð kr. 500.00, sem ráðið hafði árið áður samþykkt að verja til húsgagnakaupa í samkomusal Garðs, og auk þess lán að upphæð lcr. 1000.00, veitt til 10 ára í sama tilgangi. Er nú að fullu lokið smíði jsessara húsgagna. Ennfremur veitti ráðið stúdentagarðin- um bráðabirgðalán að upphæð kr. 2500.00, til greiðslu aðkallandi skulda. Snemma á vetrinum samþykkti ráðið reglugerð fyrir stúdenta- garðinn, með ým'sum breytingum og viðaukum, sem Garðstjórn hafði samþykkt, og komnar voru flestar frá fulltrúum stúdenta í stjórn- inni. Fram til þessa hafði stúdentaráðið ekki viljað fallast á reglu- gerð þá, sem Garðstjórn hafði samið, vegna ákvæðis i lögum Garðs- ins um skipun Garðstjórnar. Hafði reglugerðin því í raun réttri ekki haft fullt gildi hingað til. Sumarið 1940 var stúdentagarðurinn tekinn til afnota fyrir hrezka setuliðið hér á landi. Þrátt fyrir gefin loforð sáu brezku hernaðar- yfirvöldin sér eigi fært að rýma Garð í byrjun starfsársins. Komu ítrekaðar tilraunir Garðstjórnar til ])ess að fá þessu breytt að engu haldi. Þegar er vitað var um ákvörðun þessa, hófst ráðið í samvinnu við Garðstjórn handa um að aðstoða stúdenta við útvegun húsnæðis, þar eð fyrirsjáanleg var mikil húsnæðisekla hér í bænum. M. a. fór ráðið þess á leit við háskólaráð, að stúdentar fengju herbergi til íbúðar á efstu hæð háskólans, en það sá sér eigi fært að verða við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.