Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Blaðsíða 71

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Blaðsíða 71
69 unarinnar um langa framtíð. Með vígslu þessarar byggingar verða þau umskipti, að háskólinn, sem til þessa hefir átt við óvenjuleg þrengsli að búa, getur nú flutt í einhver hin glæsi- legustu liúsakynni, sem dæmi liafa þekkzt á íslandi, og jná gera sér vonir um, að bann fái nú smám saman einnig að öðru leyti þau starfsskih'rði, sem leyfi honum að inna af höndum sivaxandi og batnandi starf i íslenzku þjóðlífi og menningarlífi. Við þetta tækifæri væri ástæða til þess að minnast fleiri manna með þakklæti en unnt er að nefna eða nokkur kama að nefna, allt frá forustumönnum í íslenzkum stjórnmálum og bæjarmálum Reykjavíkur lil allra viðskiptamanna liapp- drættisins, sem efalaust liafa látið það njóta þeirrar góð- vildar, sem þjóðin á margan liátt liefir sýnt, að bún ber í brjósti til þessarar æðstu menntastofnunar sinnar. En eigi á þessum vigsludegi bvggingarinnar að þakka einum öðrum fremur, er eðlilegt að nema staðar við þann mann, sem mestu hefir ráðið um gerð hennar og mótað allan svip lienn- ar, húsameistara ríkisins, prófessor Guðjón Samúelsson. Það er gamalt orðtæki, að verkið lofi meistarann, og háskólinn hefir engum þeim mönnum á að skipa, er dæmt geti þessa Jjyggingu með fullkominni kunnátlu sérfræðinga. Þetta verk befir verið vandasamt að mörgu leyti. Þar varð að samrýma liagnýtar þarfir af ýmsu tagi þeim kröfum um vegleik og fegurð, sem sjálfsagt þótti að gera til slíkrar byggingar, en horfa þó i kostnað og etja við ófyrirsjáanlega örðugleika vaxandi dýrtíðar og takmarkaðs innflutnings. Saml mun mega fullyrða, að verkefnið bafi verið svo af bendi leýst, að húsið sé merkilegur áfangi í íslenzkri byggingarlist, með- al annars vegna þeirra mörgu nýju tilrauna, sem þar hafa verið gerðar til þess að nota innlent efni eftir föngum, bæði til sparnaðar aðflutts efnis, gagns og prýði, — en líka vegna þess, að þetta hús mundi þykja liið prýðilegasta og vekja eftirtekt, þótt það væri gert með einhverri þeirri þjóð, sem ætti langa reynslu í þessari list, sem hér á landi er enn í bernsku. Það vita allir, sem átt hafa kost á að fylgjast með 5"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.