Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Blaðsíða 49

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Blaðsíða 49
47 einkum skólahús, spítalar, embætlisbústaðir, kirkjur og margskonar hús fýrir ríki og bæjarfélög, þ. á. m. landspítal- inn, kaþólska kirkjan, þjóðleikhúsið. IX. VÍGSLA HÁSKÓLABYGGINGARINNAR fór fram mánudaginn 17. júní 1940, en daginn áður hafði háskólakapellan verið vígð. Þegar stríðið skall á 1. sept. 1939 var hyggingarnefnd í mildum vanda stödd, því að þá var byggingunni ekki svo langt komið, að horfur væru á, að lienni vrði lokið fyrr en 1941 eða 1942, enda þá fyrirsjáan- legt, að kostnaður yrði miklu meiri en u])phaflega var gert ráð fyrir. Var það einróma álit hygginganefndar að hraða verkinu sem mest, en þetta var ekki unnt nema stórlán yrði tekin og sérle>rfi háskólans til að reka happdrætti til fjár- öflunar yrði framlengt til 1946. Hvorttveggja heppnaðist, og veitti Alþingi 1940 hið umheðna leyfi, og lán þau voru tekin, er nauðsynleg voru til að fullgera verkið. Var þá sú ákvörðun tekin í aprílmánuði, að vígslan skvldi fram fara á stofndegi háskólans, 17. júní. Hafði byggingarnefnd þá starfað í fimm ár og haldið 100 fundi, en siðasti fundur nefndarinnar var haldinn skömrnu eftir vígsluna eða 26. júní. Boðsbréf. Eins og venja er til við slík tækifæri, var erlendum há- skólum, stofnunum og nokkrum fræðimönnum hoðið að vera viðstaddir vígsluna eða senda fulltrúa. Slík boð voru send til milli 40 og 50 erlendra háskóla í Evrópu og' Ame- ríku, en boðsbréfið var á íslenzku og latínu og hljóðaði þannig: Háskóli íslands. Iiáskóli íslands, er stofnaður var 17. júní 1911, á 100 ára afmæli þjóðhetjunnar Jóns Sigurðssonar, hefir nú eftir 29 ára starf eignazt nýja veglega byggingu, er verða mun fram- tiðarheimkvnni liáskólans, og verður þessi bygging tekin til afnota og vígð liátíðlega næstkomandi 17. júní. Hefst þá nýr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.