Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Blaðsíða 14

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Blaðsíða 14
12 ur, er leggur ekki um leið stund á að rækta hugarfar sitt og keppa að því að verSa fullkominn maður, sannur og göf- ugur. Fegurð og tign í sameiningu eru æðstu einkenni mann- legrar fullkomnunar. Ekki hin meðfædda, áskapaða fegurð, sem í sjálfu sér er aðlaðandi, heldur sú, er menn öðlast við langvarandi þroskun hugarfarsins. Hin meðfædda fegurð visnar fljótt og hverfur, ef liún fær ekki næringu göfugs hugarfars, hinsvegar getur það, sem upprunalega er ljótt, orðið fagurt við langvarandi þroskun sálarlífsins. Þessi þroskun, þessi breyting, kemur i ljós í öllum sjálfráðum hreyfingum manna, í málfari, í framkomu hvers einstak- lings. Engum á að vera Ijúfara en framgjörnum ungum stúdent að temja sér fagra siði, stilla skap sitt og keppa að ákveðnu marki. Ég finn því ástæðu til að minna unga stú- denta á, að drykkjuskapur allur er algert hrot á öllum fegurðarlögmálum og því fullkomlega ósamhoðinn hverjum siðuðum manni. Ofdrykkjumenn geta aidrei talizt til sið- aðra manna. Þeir eru siðlausir aumingjar, er komizt liafa út af réttri braut og geta aldrei orðið gæfumenn í lífinu. Það er þvi afarmikils virði fyrir unga stúdenta, að gera sér ljósan þann voða, er þeim getur stafað af ofnautn áfengra drykkja. Ég minntist á tign sem annað einkenni mannlegrar fullkomnunar. Tign er einkenni göfugs liugarfars. Hún er fólgin í því m. a. að hafa fullkomið vald á sjálfum sér og í algerðri viðurkenningu siðferðilegra sjónarmiða í lífinu. Eng- inn hefir orðað þetta betur en þjóðskáldið íslenzka, er kvað: Trúðu á tvennt í heimi, tign sem æðsta ber, guð í alheimsgeimi, guð í sjálfum þér. Þessar eru mínar óskir, ungu stúdentar, að þér íhugið sjálfir í upphafi langs námsferils þau einföldu sannindi, er ég hefi minnzt á. Þá mun ykkur vel farnast. Um leið og ég nú afhendi yður háskólaskírteinin, er veitir yður mikilvæg réttindi, tek ég af yður þau loforð, að þér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.