Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Blaðsíða 21

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Blaðsíða 21
19 stofnunar háskóla, þegar það mál kæmist í framkvæmd. Há- skólaráðið samþykkti á fundi 29. sept. 1939 að verja sjóðn- u m til háskólabyggingarinnar og leggja liann í byggingar- sjóðinn, sbr. reikning sjóðsins hér á eftir í XIII. kafla. ■: ' k, !;■ !iji' Lánssjóður stúdenta. 4. marz 1940 féll í gjalddaga 5000 kr. lán, sem sjóðnum liafði verið veitt fyrir 10 árum úr Próf- gjaldasjóði. Samþykkt var að framlengja lánið um önnur 10 ár, vaxtalaust eins og áður. Endurskoðendur háskólareikninga voru kosnir prófessor- arnir Jón Hj. Sigurðsson og Ólafur Lárusson. Minningarsjóður Davíðs Scheving Thorsteinssonar. Þor- steinn Scheving Tliorsteinsson ljTsali i Reykjavík gaf með hréfi 28. marz 1940 stúdentagarðinum 5000 kr., og' keypti með því herbergi í garðinum til minningar um föður sinn, Davíð Scheving Thorsteinsson héraðslækni. Jafnframt stofnaði hann sjóð, Minningarsjóð Davíðs Scheving Thor- steinssonar, með 6000 kr. höfuðstól, er vera skal í vörzlum háskólans, en vöxtunum skal verja til þess að greiða húsa- leigu fyrir stúdent þann, sem býr í fyrrnefndu herbergi í stúdentagarðinum. Skipulagsskrá sjóðsins er prentuð á bls. 118. Skrá um rit háskólakennara 1911—1940. I tilefni af vígslu liáskólabyggingarinnar samþykkti liáskólaráð að gefa út sem fylgiri t með árhók 1939—40 skrá um rit háskólakenn- ara 1911—1940. í skrána skyldi tekið: rit og þýðingar á þeim, ritgerðir, ritdómar, einkum í tímaritum, útgáfur og litgáfustjórn, ritstjórn hlaða og tímarita, þýðingar rita, skáld- skapur, ræður, eftirmæli i tímaritum og árbók háskólans. Að- eins skvldi geta um þau rit, sem komið hafa á prent eða verið fjölrituð, og einungis þau, sem út hafa komið, meðan höf- undurinn var starfandi kennari við háskólann. Var um leið gert ráð fyrir, að samskonar skrá yrði gefin út á nokkurra ára (t. d. 5 ára) fresti hér eftir. Fjdgirit þetta kom út á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.