Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Blaðsíða 116

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Blaðsíða 116
114 verum garðsins kl. 11 aS ltvöldi, að næturljósum undanteknum, nema prófastur veiti undanþágu. 12. gr. — Baðherbergi garðsins mega aðeins garðbúar nota, og það eftir nánari reglum. Undanskilið þessu er íþróttabaðið, ef til kemur, enda má þá taka gjald fyrir afnotin. 13. gr. — Garðurinn er opnaður kl. 7,30 að morgni starfstimann, og læst kl. 11 á kvöldin. Frá kl. 11 að kvöldi til kl. 7,30 að morgni hefir dyravörður vörzlu, og má engum lileypa inn öðrum en garðbúum. 14. gr. — Garðbúar skulu vandlega gæta þess, að raska ekki starfs- og svefnfriði hver annars. Söngur, hljóðfærasláttur og útvarp má ekki, án sérstaks leyfis prófasts, fara fram annars staðar á garðinum en í lestrarsal og ekki á öðrum tímum en frá kl. 12 til kl. 1 miðdegis og kl. 7 til kl. 11 á kvöldin, að laugardags- og sunnudagskvöldum undanteknum, en þá má balda áfram til miðnættis. Hurðaskelli, hlaup og hávær samtöl á göngum og annað þessliáttar ber stranglega að varast. Skulu vistaverðir og inspector domus gæta þess vandlega, að þessu sé hlýtt, og tilkynna prófasti og garðstjórn, ef útaf er brugðið. Utangarðsbúum, sem truflunum valda, skulu umsjónarmenn tafarlaust vísa á dyr. 15. gr. —• Allar kvartanir garðbúa komi til prófasts eða garðstjórnar fyrir milligöngu inspectors domus. 10. gr. — Enginn stúdent má búa á garðinum lengur en bann stundar nám við Háskóla íslands. Nú leikur vafi á þessu, og getur þá garðstjórn leitað umsagnar viðkomandi deildarforseta. Stúdentum, sem óska að flytja af garðinum á starfstímabilinu frá 15. september tii 1. júní, er heimilt að segja herbergi sínu lausu frá 1. febrúar, með ekki minna en mánaðar fyrirvara. 17. gr. — Garðbúa þá, sem brjóta þessa reglugerð eða aðrar reglur eða fyrirmæli garðstjórnar, getur garðstjórn rekið burtu fyrirvaralaust. Sömuleiðis getur bún vísað burtu þeim, er að liennar dómi reynast ekki til þess bæfir, að búa á garðinuin, t. d. vegna vanrækslu á námi. Aðvörun skal fara fram á undan brottrekstri, ef garðstjórn telur af- sakanir vera fyrir hendi, annars eigi. Óblýðni og ókurteisi við stjórn garðs, inspector domus og vistaverði eða dyravörð, sem eru að gegna skyldu sinni, er brottrekstrarsök fyrirvaralaust. 18. gr. — Við burtför ber garðbúa að skila herbergi sínu í sóma- samlegu ástandi og bæta allar áorðnar skennndir á því og liúsgögnum þess, er ekki teljast orsakast af venjulegu sliti. 19. gr. — Pólitíska flokksbúninga eða flokksfána má ekki bera inn- an vébanda stúdentagarðsins. 20. gr. — Sameiginleg húsakynni garðbúa má ekki nota til annars en þess, sein þau eru ætluð til, nema að fengnu leyfi prófasts.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.