Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Blaðsíða 115

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Blaðsíða 115
113 3. gr. —• Slúdentar þeir, er stjórn garðsins veitir garðvist, fá til eigin afnota herbergi með húsgögnum, ásamt ljósi, hita og ræstingu. Ennfremur hafa þeir sameiginleg afnot af lestrarsal, íþróttasal, borð- sal, böðum og geymslu, innan þeirra takmarka, er garðstjórn setur. Fyrir þetta greiða þeir ákveðið gjald á mánuði, og skal það auglýst fyrirfram fyrir hvert starfsár. Krafist er tryggingar fyrir skilvisri greiðslu. Heimilt er garðstjórn að láta einstökum stúdentum ókeypis garðvist í lé, ef hún sér sér fært og sérstakar ástæður eru fyrir hendi. Garðstjórn sér um, að þeir stúdentar, sem þess óska, geti keypt ákveðnu verði fullt fæði, eða einstakar máltiðir, og þjónustu á garð- inum. Þessu síðasta atriði getur garðstjórn þó breytt, ef annað þykir betur henta. 4. gr. — Afnotagjald herbergja greiðist fyrirfram fyrir 4 mánuði i einu. Greiðsla fyrir þjónustu og fjárreiða mötuneytis er garðstjórn með öllu óviðkomandi, nema liún kjósi sér þar íhlutunarrétt. 5. gr. — Prófastur úthlutar herbergjum í samráði við garðstjórn, og skal hlutkesti ráða, ef vafi leikur á forréttindum. Til herbergja- skipta þarf leyfi prófasts. Prófasti ber að sjá um, að herbergi séu í góðu standi, er stúdent flytur inn í það, enda gefi stúdent skriflega viðurkenningu fyrir, að svo sé. 6. gr. -— Húsgögn þau, er tilheyra lierbergjunum, innanstokksmuni garðsins, má ei flytja þaðan án leyfis prófasts eða inspectors domus. Samskonar leyfi þurfa garðbúar til þess að flytja eigin húsgögn í lierbergi sín. 7. gr. — Skemmdir á lierbergjum eða liúsgögnum garðsins ber að tilkynna inspector dornus, og sér hann um viðgerðir. Viðgerðina greiðir garðbúi eða garðbúar þeir, sem hlut eiga að máli, nema stjórn garðsins sleppi tiikalli til greiðslu, að fengnum tillögum prófasts. Spellvirki geta varðað brottrekstri. 8. gr. — Ræsting herbergja fer fram á tímabilinu frá kl. 8 til 12 fyrir hádegi. 9. gr. — í engu herbergi garðbúa mega búa aðrir en þeir, sem prófastur hefir ákveðið. 10. gr. — Fari garðbúi burt af garðinum lengur en sólarhring, skal hann tilkynna jiað inspector domus og afhenda honuin lykil her- bergis síns; en leyfi prófasts þarf til, ef um viku fjarveru er að ræða eða lengri. 11. gr. — Garðbúum er skylt að slökkva ljós í herbergjum sinum í hvert sinn, er þeir fara út úr þeim á ljósatíma. Sömuleiðis skulu þeir slökkva ljós i öðrum herbergjum, er þeir nota siðastir. Enn- fremur skulu þeir slökkva ljós, er þeir sjá brenna að óþörfu. Ljós skulu vera slökkt á göngum og öðrum sameiginlegum vistar- 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.