Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Qupperneq 7

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Qupperneq 7
o Allt líf þjóðar vorrar liefur frá öndverðu verið barátta við náttúruöfl, barátta við sjóinn og barátta við moldina. Þjóð vor liefur á undanförnum árum unnið stórsigra í barátt- unni við Ægi. Vér Islendingar erum langmesta fiskiþjóð í lieimi, miðað við íbúatölu. Flestar framfarir síðustu áratuga liafa orðið fyrir gull það, er sótt hefur verið í greipar Ægis, og' undir forystu vísindalegra rannsókna mun lialdið áfram á þessari braut. í baráttu við moldina hefur orðið minna ágengt. Erlendur vísindamaður hefur nýlega sagt, að svo virðist sem í þessari viðureign manns og moldar á Islandi, liafi moldin, fram að þessum tíma, borið sigur af hólmi. I landbúnaði stöndum vér enn langt að baki öðrum þjóðum og ótal verðmæti í jörðu hafa enn ekki verið hagnýtt, þótt nú rofi fyrir nýjum degi. Landið er að mestu ónumið og ný landnámsöld er liafin. Til þessarar baráttu, að gera sér jörð- ina undirgefna, að drottna yfir auðæfum sjávar, að sigrast á andstöðu loftsins, eruð þér kvaddir, ungir stúdentar, er ég í dag býð velkomna. Starfið er margt, og því er það ósk háskólans, að liver og einn geti búið sig undir lífsstarf sitt á því sviði, er liann finnur hæfileika sína mesta. Fjölbreytni báskólanáms er jafn æskilegt og margbreyttar tegundir fæðu til viðhalds líkamanum. A þessum tímum hins nýja land- náms er meiri þörf á mönnum með hagnýtri þekkingu á öll- um verklegum sviðum en á fræðigreinum þeim, sem stundað- ar hafa verið áður, þótt þær séu einnig nauðsynlegar. Vér fögnum því, að hafin hefur verið kennsla í verkfræði, og híðum þess, að reynslan skeri úr um framtíð þessarar fræði- greinar við liáskólann. Kennsla í viðskiptafræði mun hráð- lega verða lögð undir háskólann. Er sú breyting eðlileg og sjálfsögð, enda eindregin ósk allra stúdenta þeirra, er þessi fræði lesa. Tungumálanám mun þroskast við háskólann á næstu árum og er nú í fvrsta skipti veitt kennsla í suður- landamálum, í ítölsku og spænsku. Eftir nokkur ár vonum vér, að kennsla í náttúruvisindum verði tekin upp og gert er ráð fyrir kennaradeild, og er þvi fvrirsjáanlegt, að þessi stofnun mun enn taka miklum breytingum á næstu árum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.