Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Page 11

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Page 11
9 III. GERÐIR HÁSKÓLARÁÐS Tillögur um fjárveitingar. Háskólaráðið óskaði þessara brevtinga á fjárveitingum til háskólans á fjárlögum fyrir 1942: 1. Heimspekisdeild óskar þess, að tekin verði upp kennsla í latínu (einnig miðaldalatínu og íslenzkum latínubók- menntum) til kennaraprófs i islenzkum fræðum. Kenn- arinn í grísku gerir kost á að taka að sér þessa kennslu fvrir 400 kr. launahækkun, og fer háskólaráð fram á, að launaliðurinn hækki um þá upphæð. 2. Til liáskólabókavarðar verði veittar 6000 kr. 3. Verðlagsuppbót verði greidd á fjárveitingu til rann- sóknarstofu í líffærafræði og lífeðlisfræði. 4. Til þess að koma upp rannsóknarstofu í IjTjafræði verði veittar 10000 kr. til áhaldakaupa, og 5000 kr. til álialda- kaupa i rannsóknarstofu í lieilljrigðisfræði. Enn fremur 1800 kr. fjárveiting til rekstrar iivorrar þessarar rann- sóknarstofu um sig. 5. Verðlagsuppbót sé greidd á húsaleigustyrk og námsstyrk stúdenta. 6. Veittar séu 12000 kr. til undirbúningskennslu i verk- fræði, sem komið hafði verið á með samþykki ríkis- stjórnarinnar. 7. Óskað var hækkunar á fjárveitingum til hitunar háskóla- hússins, ljósa og ræstingar. Aukin kennsla við háskólann. Vegna þess, að húsnæði há- skólans liafði aukizt til stórra muna, en stúdentum hins vegar nálega með öllu fvrirmunað að sækja til útlanda kennslu í þeim fræðigreinum, sem háskólinn hefur ekki veitt kennslu i, leitaðist háskólaráð við að bæta úr vandræðum stúdenta, með því að stuðla að því, að kennsla i nýjum vísindagrein- um vrði tekin upp. 1. Verkfræði. Háskólaráð leitaði samvinnu við stjórn Verk- fræðingafélags Islands um að koma á kennslu í verkfræði, er fvrst um sinn skyldi miðuð við kröfur þær, sem gerðar eru

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.