Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Qupperneq 11

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Qupperneq 11
9 III. GERÐIR HÁSKÓLARÁÐS Tillögur um fjárveitingar. Háskólaráðið óskaði þessara brevtinga á fjárveitingum til háskólans á fjárlögum fyrir 1942: 1. Heimspekisdeild óskar þess, að tekin verði upp kennsla í latínu (einnig miðaldalatínu og íslenzkum latínubók- menntum) til kennaraprófs i islenzkum fræðum. Kenn- arinn í grísku gerir kost á að taka að sér þessa kennslu fvrir 400 kr. launahækkun, og fer háskólaráð fram á, að launaliðurinn hækki um þá upphæð. 2. Til liáskólabókavarðar verði veittar 6000 kr. 3. Verðlagsuppbót verði greidd á fjárveitingu til rann- sóknarstofu í líffærafræði og lífeðlisfræði. 4. Til þess að koma upp rannsóknarstofu í IjTjafræði verði veittar 10000 kr. til áhaldakaupa, og 5000 kr. til álialda- kaupa i rannsóknarstofu í lieilljrigðisfræði. Enn fremur 1800 kr. fjárveiting til rekstrar iivorrar þessarar rann- sóknarstofu um sig. 5. Verðlagsuppbót sé greidd á húsaleigustyrk og námsstyrk stúdenta. 6. Veittar séu 12000 kr. til undirbúningskennslu i verk- fræði, sem komið hafði verið á með samþykki ríkis- stjórnarinnar. 7. Óskað var hækkunar á fjárveitingum til hitunar háskóla- hússins, ljósa og ræstingar. Aukin kennsla við háskólann. Vegna þess, að húsnæði há- skólans liafði aukizt til stórra muna, en stúdentum hins vegar nálega með öllu fvrirmunað að sækja til útlanda kennslu í þeim fræðigreinum, sem háskólinn hefur ekki veitt kennslu i, leitaðist háskólaráð við að bæta úr vandræðum stúdenta, með því að stuðla að því, að kennsla i nýjum vísindagrein- um vrði tekin upp. 1. Verkfræði. Háskólaráð leitaði samvinnu við stjórn Verk- fræðingafélags Islands um að koma á kennslu í verkfræði, er fvrst um sinn skyldi miðuð við kröfur þær, sem gerðar eru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.