Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Qupperneq 13

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Qupperneq 13
11 var Benedikt Jakobsson. Með breytingum þeim á háskólalög- unum, sem afgreiddar voru á síðasta Alþingi, voru íþróttir gerðar skyldunámsgrein fyrir alla stúdenta fyrstu 2 náms- árin. Skýrsla um iþróttaiðkanir stúdenta er prentúð á bls. 74—/5. 1. Tannlækningar. Fyrir forgöngu landlæknis voru á Al- þingi sett lög um að koma á kennslu í tannlækningum í læknadeild. Lögin eru prentuð á bls. 76. 5. Almennt háskólapróf. I nefnd til þess að athuga til- lögur Vilmundar landlæknis Jónssonar og' dr. Símonar Jóh. Agústssonar um almennt háskólapróf voru kosnir prófessor- arnir dr. Agúst II. Bjarnason, Ásmundur Guðmundsson og Niels Dungal. Fyrirlestrar fyrir almenning. Strax þegar flutt var í hin nýju húsakynni, var tekin upp sú nýbreytni, að kennarar há- skólans fluttu fyrirlestra fyrir almenning i hátíðasalnum. Voru fyrirlestrarnir fluttir á sunnudögum kl. 2, og urðu þeir mjög vinsælir, svo að oft varð fjöldi manns frá að hverfa. Þessir fyrirlestrar voru fluttir: Próf. dr. Ágúst H. Bjarnason: Verðmæti mannlegs lífs (3. nóvember). Próf. Níels Dungal: Áhrif skammdegis á heilsu manna (24. nóvember). Próf. fíuðmnndur Thoroddsen: Krabbamein (18. des.). Próf. dr. Magnús Jónsson: Guðmundur biskup góði (19. janúar). Próf. dr. Sigurður Nordal: Gunnhildur konungamóðir (23. febrúar). Próf. Ólafur Lárusson: Hefndir (16. marz). Voru þessir fyrirlestrar, ásamt fvrirlestri próf. dr. Ágústs H. Bjarnasonar á háskólahátíð 1939 og próf. ólafs Lárus- sonar á háskólahátíð 1940, gefnir út haustið 1941 með titlin- um Suintíð og saga /. Er fyrirhugað að lialda áfram að gefa út háskólafvrirlestra með þessum titli.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.