Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Qupperneq 15
13
Tlioroddsen í nefndinni, meðan hann annast kennslu fyrir
próf. Bjarna. Nefndin rannsakaði skilyrði til kvikmvnda-
liússreksturs og komst að þeirri niðurstöðu, að það mundi
arðvænlegt fyrirtæki. Lagði nefndin til, að háskólinn setti
á stofn kvikmyndahús. Háskólaráðið samþykkti tillögur
nefndarinnar, og festi liáskólinn kaup á eigninni Austur-
stræti 5 fvrir 215000 krónur. Yar síðan efnl til samkeppni
um uppdrætti að kvikmyndahúsi, og hárust 13 uppdrættir.
1. verðlaun (4000 kr.) hlaut uppdráttur eftir arkitektana
Eirík Einarsson og Sigurð Guðmundsson, 2. verðlaun (2000
kr.) hlutu húsameistararnir Gísli Halldórsson og' Sigvaldi
Thordarson og 3. verðlaun (1000 kr.) hlaut Gunnlaugur Hall-
dórsson arkitekt. Auk þess var kevpl hugmynd úr uppdrætti
eftir Ágúst Pálsson arkitekt.
Með því að engin innflutningsleyfi fengust til hvggingar
stórliýsa í Reykjavík á þessu ári, varð ekkert úr framkvæmd-
um í þá átt, að koma upp kvikmyndahúsi á þessari lóð, sem
keypt var. Hins vegar var leigumála á eigninni komið í það
liorf, að tekjur af lienni hrökkva til þess að greiða öll gjöld
af henni og' hankavexti af kaupverðinu.
Þegar víst var orðið, að ekki vrði unnt í bráð, að koma
upp liúsi til kvikmyndahússreksturs, var sótt um það til
bæjarstjórnar, að fá á leigu í því skyni hús, sem Revkja-
vikurbær á i Tjarnargötu og hafði áður verið notað til ís-
geymslu. Samþykkti hæjarstjórn að leigja háskólanum
húsið. Kvikmyndaliússnefndin hefur tryggt sér nauðsynlegt
efni til brevtinga á húsinu og munu framkvæmdir hefjast
hráðlega.
Ný embætti við háskólann. Samkvæmt ósk liáskólaráðs var
cand. mag. Björn Guðfinnsson með stjórnarráðshréfi 25.
ágúst 1941 setlur lektor í íslenzku nútíðarmáli og hagnýtri
kennslu frá 1. ágúst að telja.
Ennfremur var Gylfi Þ. Gíslason hagfræðingur skipaður
dósent frá 1. septemher 1941 í viðskiptafræði í laga- og hag-
fræðideild.