Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Blaðsíða 18

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Blaðsíða 18
16 Styrktarsjóður handa ísfirzkum stúdentum. Svolátandi til- kynning harst háskólanum í símskeyti frá ísafirði 29. nóv- ember 1910: Levfi mér að tilkynna yður, að svofelld tillaga var sam- þykkt á félagsfundi Styrktarsjóðs verzlunarmanna á ísafirði 27. f. m. i tilefni af 50 ára starfsemi sjóðsins í dag. Gefa Ilá- skóla íslands 10000 —- tíu þúsund — krónur, er skulu vera stofn að sérstökum sjóði til styrktar námsmönnum frá Isa- firði við væntanlega viðskipta- eða verzlunardeild háskólans. Stjórn félagsins skal sjá um, að samið verði uppkast að skipu- lagsskrá fvrir sjóð þenna og ber að leggja það fyrir næst- komandi aðalfund til samþykktar. A aðalfundi félagsins næstkomandi janúarmánuði má vænta þess, að tillagan fái fullnaðarsamþykki og komi þá til framkvæmda. Fyrir bönd styrktarsjóðsins. Matthías Ásgeirsson. Minningarsjóður Páls Bjarnasonar skólastjóra í Vestmanna- eyjum. Nokkur félög og' einstaklingar liafa stofnað sjóð til minningar um Pál Bjarnason skólastjóra, og er verkefni lians að verðlauna ritgerðir um náttúrufræði Veslmaimaeyja. Stofn- fé sjóðsins cr kr. 1056.21. Gefendur óskuðu þess, að sjóðurinn væri í vörzlum liáskólans, og afhenti frú Dýrfinna Gunnars- dóttir, ekkja Páls Bjarnasonar, báskólanum sjóðinn. Gjafir til háskólans. Frú Anna Friðriksson, eigandi Hljóð- færahúss Reykjavikur, gaf háskólanum konsertflygil í liátíða- salinn. Bjarni Jensson, Hólum við Kleppsveg, gaf háskólanum út- skorinn ritfangakassa, sem liafði verið í eigu próf. Björns Ólsens, og skal kassinn vera í vinnulierljergi kennarans i ís- lenzkri bókmenntasögu i háskólanum. Dánargjöf. Háskólanum hefur verið tilkynnt, að Thomas J. Knudsen í Boston liafi í erfðaskrá ánafnað báskólanum liluta af eigum sínum. Skiptum á dánarbúinu er ekki lokið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.