Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Page 19

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Page 19
17 Leyfi frá kennslu. Með bréfi 11. okt. 1940 veitti dóms- og kirkjumálaráðuneytið próf. fíjarna fíenediktssyni lausn frá kennsluskyldu fyrst um sinn. Var cand. jur. Gunnar Thor- oddsen ráðinn til þess að annast kennsluna. Happdrætti Háskóla íslands. Samkvæmt ósk stjórnar liapp- drættisins voru afgreidd á alþingi lög um breytingar á happdrættislögunum þess efnis, að verð hlutamiða og upp- hæð vinninga hælckaði um þriðjung. Lögin eru prentuð á hls. 76. IV. KENNARAR HÁSKÓLANS I guðfræðisdeild: Prófessor dr. theol. Magnús Jónsson, prófessor Ásnmndur Guðmundsson og dósent Sigurður Einarsson. Aukakennarar: I grísku Kristinn Ármannsson yfirkennari, söngkennari Sigurður fíirkis og Páll ísólfsson orgelleikari. í læknadeild: Prófessor Guðmundur Thoroddsen, prófessor Níels Dungal, prófessor Jón Hj. Sigurðsson og prófessor Jón Steffensen. Aukakennarar: Ólafur Þorsteinsson, háls-, nef- og eyrna- læknir, Iíjartan Ólafsson augnlæknir, Trausti Ólafsson efna- fræðingur, Júlíus Sigurjónsson dr. med. og Kristinn Stefánsson læknir. I lagadeild: Prófessor Ólafur IArusson, prófessor fíjarni fíenediktsson, prófessor Isleifur Árnason og aukakennarar Gylfi Þ. Gísla- son hagfræðingur og Sverrir Þorbjarnarson liagfræðingur. Prófessor fíjarni Benediktsson fékk lausn frá kennslu- skyldu liaustið 1940, og annaðist cand. jur. Gunnar Thorodd- sen kennslu lians. I heimspekisdeild: Prófessor, dr. phil. Ágúst H. fíjarnason, prófessor, dr. phil. Sigurður Nordal, prófessor, dr. phil. Alexander Jóhannes- son og prófessor Árni Pálsson. Aukakennarar: fil. mag. Anna 3

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.