Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Síða 19

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Síða 19
17 Leyfi frá kennslu. Með bréfi 11. okt. 1940 veitti dóms- og kirkjumálaráðuneytið próf. fíjarna fíenediktssyni lausn frá kennsluskyldu fyrst um sinn. Var cand. jur. Gunnar Thor- oddsen ráðinn til þess að annast kennsluna. Happdrætti Háskóla íslands. Samkvæmt ósk stjórnar liapp- drættisins voru afgreidd á alþingi lög um breytingar á happdrættislögunum þess efnis, að verð hlutamiða og upp- hæð vinninga hælckaði um þriðjung. Lögin eru prentuð á hls. 76. IV. KENNARAR HÁSKÓLANS I guðfræðisdeild: Prófessor dr. theol. Magnús Jónsson, prófessor Ásnmndur Guðmundsson og dósent Sigurður Einarsson. Aukakennarar: I grísku Kristinn Ármannsson yfirkennari, söngkennari Sigurður fíirkis og Páll ísólfsson orgelleikari. í læknadeild: Prófessor Guðmundur Thoroddsen, prófessor Níels Dungal, prófessor Jón Hj. Sigurðsson og prófessor Jón Steffensen. Aukakennarar: Ólafur Þorsteinsson, háls-, nef- og eyrna- læknir, Iíjartan Ólafsson augnlæknir, Trausti Ólafsson efna- fræðingur, Júlíus Sigurjónsson dr. med. og Kristinn Stefánsson læknir. I lagadeild: Prófessor Ólafur IArusson, prófessor fíjarni fíenediktsson, prófessor Isleifur Árnason og aukakennarar Gylfi Þ. Gísla- son hagfræðingur og Sverrir Þorbjarnarson liagfræðingur. Prófessor fíjarni Benediktsson fékk lausn frá kennslu- skyldu liaustið 1940, og annaðist cand. jur. Gunnar Thorodd- sen kennslu lians. I heimspekisdeild: Prófessor, dr. phil. Ágúst H. fíjarnason, prófessor, dr. phil. Sigurður Nordal, prófessor, dr. phil. Alexander Jóhannes- son og prófessor Árni Pálsson. Aukakennarar: fil. mag. Anna 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.