Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Page 36

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Page 36
34 Aukakennari bacc. rer. pol. Sverrir Þorbjarnarson kenndi hagfræði 2 stundir í viku. Elztu nemendur liöfðu skriflegar æfingar. Heimspekisdeildin. Prófessor, dr. pliil. Ágúst H. Bjarnason. Fór í forspjallsvísindum yfir almenna rökfræði og al- menna sálarfræði eftir kennarann 4 stundir i viku bæði misserin. Prófessor, dr. pbil. Sigurður Nordal. 1. Fór yfir sögu norræns og íslenzks skáldskapar frá upp- lmfi til miðrar 44. aldar og las valda kafla úr Eddu- kvæðum og dróttkvæðum 3 stundir aðra hverja viku og 2 stundir aðra bverja viku. 2. Hafði rannsáknaræfingar 2—3 stundir aðra hverja viku bæði misserin. Prófessor, dr. pbil. Alexander Jóhannesson. 1. Fór yfir sögu íslenzkrar tungu 1 stund i vikn bæði misserin. 2. Fór yfir dróttkvæði 2 stundir í viku fyrra misserið. 3. Fór að því loknu yfir rímur i sömu stundum fyrra misserið. 4. Hafði æfingar í fornháþýzku 1 stund í viku fyrra misserið. 5. Flutti fvrirlestra um hljóðskipti og sterkar sagnir í gotnesku 1 stund í viku síðara misserið. 6. Hafði æfingar í gotnesku 1 stund i viku síðara misserið. 7. Hafði etymologiskar æfingar 1 stund í viku síðara misserið. Prófessor Árni Pálsson. 1. Las fyrir sögu fslands á síðustu áratugum 16. aldar 4 stundir í viku. 2. Rifjaði upp í samtölum það, sem þegar liafði verið lesið fyrir, 1 stund í viku.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.