Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Síða 36

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Síða 36
34 Aukakennari bacc. rer. pol. Sverrir Þorbjarnarson kenndi hagfræði 2 stundir í viku. Elztu nemendur liöfðu skriflegar æfingar. Heimspekisdeildin. Prófessor, dr. pliil. Ágúst H. Bjarnason. Fór í forspjallsvísindum yfir almenna rökfræði og al- menna sálarfræði eftir kennarann 4 stundir i viku bæði misserin. Prófessor, dr. pbil. Sigurður Nordal. 1. Fór yfir sögu norræns og íslenzks skáldskapar frá upp- lmfi til miðrar 44. aldar og las valda kafla úr Eddu- kvæðum og dróttkvæðum 3 stundir aðra hverja viku og 2 stundir aðra bverja viku. 2. Hafði rannsáknaræfingar 2—3 stundir aðra hverja viku bæði misserin. Prófessor, dr. pbil. Alexander Jóhannesson. 1. Fór yfir sögu íslenzkrar tungu 1 stund i vikn bæði misserin. 2. Fór yfir dróttkvæði 2 stundir í viku fyrra misserið. 3. Fór að því loknu yfir rímur i sömu stundum fyrra misserið. 4. Hafði æfingar í fornháþýzku 1 stund í viku fyrra misserið. 5. Flutti fvrirlestra um hljóðskipti og sterkar sagnir í gotnesku 1 stund í viku síðara misserið. 6. Hafði æfingar í gotnesku 1 stund i viku síðara misserið. 7. Hafði etymologiskar æfingar 1 stund í viku síðara misserið. Prófessor Árni Pálsson. 1. Las fyrir sögu fslands á síðustu áratugum 16. aldar 4 stundir í viku. 2. Rifjaði upp í samtölum það, sem þegar liafði verið lesið fyrir, 1 stund í viku.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.