Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Page 48

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Page 48
46 29. Oddný Stefánsson . . 30. Sverrir Sverrisson . . Föstudaginn 6. júní: 31. Bjarni Rafnar ...... 32. Björn Jónsson ...... 33. Björn Þorbjörnsson . 34. Borgþór Gunnarsson 35. Helga Jónsdóttir .... 36. Hulda Sveinsson . .. 37. Kristjana Helgadóttir 38. Úlfar Jónsson ...... 39. Þorsteinn Ólafsson . . I. einkunn I. einkunn I. einkunn I. ágætiseinkunn I. ágætiseinkunn I. ágætiseinkunn I. einlcunn I. ágætiseinkunn I. einkunn I. einkunn I. ■ einkunn VTII. HEIÐURSDOKTORSKJÖR A fundi heimspekisdeildar 22. sept. 1940 var samþykkt að sæma sendiherra Dana iierra Frunk le Sage de Fontenay (loktorxnafnbót í heimspeki með þeim formála, er hér segir: Sendiherra Fr. le Sage de Fontenay hefir í 16 ár verið full- trúi Dana á Islandi og hefir allan þann tíma látið sér mjög annt um að auka menningarsamhönd Dana og íslendinga og ekki sízt verið liugleikið, að viðskipti dönsku háskólanna í Kaupmannahöfn og Arósum og háskóla vors efldu bróðurhug og vísindalegt samstarf milli heggja þjóðanna. Hann liefur af óvenjulegum áhuga kynnzt íslenzku þjóðlífi, íslenzkum landsháttum og íslenzkum hókmenntum og verið mjög annl um málefni háskóla vors og islenzkra stúdenta. Hann hefir stuðlað að því, að til háskóla vors kæmu ýmsir ágætir danskir vísindamenn til fyrirlestrahalds og ætið verið reiðu- búinn að greiða götu íslenzkra menntamanna í Danmörku. Það er kunnugt, að liann er velmetinn fræðimaður í föður- landi sínu og hefir að tilmælum frá Háskóla íslands flutt þar ágæta fvrirlestra. Af þessum ástæðum þykir deildinni maklegt að sæma liann doktorsnafnbót í heimspeki honoris causa.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.