Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Síða 48

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Síða 48
46 29. Oddný Stefánsson . . 30. Sverrir Sverrisson . . Föstudaginn 6. júní: 31. Bjarni Rafnar ...... 32. Björn Jónsson ...... 33. Björn Þorbjörnsson . 34. Borgþór Gunnarsson 35. Helga Jónsdóttir .... 36. Hulda Sveinsson . .. 37. Kristjana Helgadóttir 38. Úlfar Jónsson ...... 39. Þorsteinn Ólafsson . . I. einkunn I. einkunn I. einkunn I. ágætiseinkunn I. ágætiseinkunn I. ágætiseinkunn I. einlcunn I. ágætiseinkunn I. einkunn I. einkunn I. ■ einkunn VTII. HEIÐURSDOKTORSKJÖR A fundi heimspekisdeildar 22. sept. 1940 var samþykkt að sæma sendiherra Dana iierra Frunk le Sage de Fontenay (loktorxnafnbót í heimspeki með þeim formála, er hér segir: Sendiherra Fr. le Sage de Fontenay hefir í 16 ár verið full- trúi Dana á Islandi og hefir allan þann tíma látið sér mjög annt um að auka menningarsamhönd Dana og íslendinga og ekki sízt verið liugleikið, að viðskipti dönsku háskólanna í Kaupmannahöfn og Arósum og háskóla vors efldu bróðurhug og vísindalegt samstarf milli heggja þjóðanna. Hann liefur af óvenjulegum áhuga kynnzt íslenzku þjóðlífi, íslenzkum landsháttum og íslenzkum hókmenntum og verið mjög annl um málefni háskóla vors og islenzkra stúdenta. Hann hefir stuðlað að því, að til háskóla vors kæmu ýmsir ágætir danskir vísindamenn til fyrirlestrahalds og ætið verið reiðu- búinn að greiða götu íslenzkra menntamanna í Danmörku. Það er kunnugt, að liann er velmetinn fræðimaður í föður- landi sínu og hefir að tilmælum frá Háskóla íslands flutt þar ágæta fvrirlestra. Af þessum ástæðum þykir deildinni maklegt að sæma liann doktorsnafnbót í heimspeki honoris causa.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.