Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Side 52

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Side 52
„Islandsk Digtning i 19. Aarh.“, fyrirlestur fluttur í Dansk-Islandsk Samfund 1926. Erindið var samið upp og flutt að Laugarvatni 1939 fyrir dönskum lýðháskólakennurum. Siðan var það Iniið undir prent- un til birtingar, ásamt öðrum erindum, er flutt höfðu verið þar, í riti, sem prenta ótti 1940 um ferð lýðháskólakennaranna. „íslenzkur skáldskapur í 1009 ár“ („Lögrétta", Rvík 1930). „Arabisk menningaráhrif" („Skírnir", Rvík 1933. Ritgerðin var prentuð á dönsku í „Dansk-Islandsk Samfunds Aarbog“ 1934). „Höfðingjabragur með Aröbum og íslendingum í fornöld“ („Skírn- ir“, Rvík 1934). „Arabisk Indflgdelse paa Europas Handels- og RetsterminologV‘ („Afmælisrit heigað Einari Arnórssyni“, Rvík 1940). „Upprnni og áhrif Múhammedstrúar“ (Fyrirlestrar fluttir í Háskóla íslands veturinn 1939—40), Rvik 1940. „Um tjáð Jónasar Hallgrimssonar“ („Jörð“, II. árg., 2. hefti, Rvík 1941). Dr. de Fontenay hefur verið fastur samverkamaður við útgáfu: Hagerups Illustrerede Konversationsleksikon, 2. útg. 1907—13, og 3. útg. 1920—25. (Hefur þar ritað greinar um Austurlönd, spönsku- mælandi lönd og lönd, er engilsaxneskar þjóðir byggja). Salmonsens Konversationsleksikon, 2. útg. 1915—30. (Greinar um sögu Austurlanda). Dansk Biografisk Haandleksikon 1920—26. (.Eviágrip austur- landafræðinga og utanrikisstjórnmálamanna). Dansk Biografisk Leksikon, 1933 og áfram. (Æfiágrip austurlanda- fræðinga og utanrikisstjórnmálamanna. Þetta cr önnur útgáfa af „Bricka"). Dr. de Fontenay hefur gefið út: Danmarks Traktater og Aftaler med fremmede Magter efter 1814. IV. bd., Ivbh. 1918. Sama rit, árg. 1922, Kbh. 1923. Ggldendals Illustrerede Verdenshistorie, I—VI, Kbh. 1919—22. Á fundi læknadeildar 2. sept. 1941 samþykkti deildin að sæma prófessor Cxuðmund Ilannesson, i tilefni 75 ára afmælis lians 9. sept. 1941, doklorsnafnból í læknisfræði honoris causa sem viðurkenningu fyrir störf lians við liáskólann og' í lieil- brigðismálum landsins, þar á meðal fyrir að liafa lagt grund- völl að mannfræði íslendinga.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.