Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Síða 53

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Síða 53
Æviágrip dr. med. Guðmundar Hannessonar. Hann er fæddur 9. sept. 18(iG á Guðlaugsstöðum í Blöndudal, en ólsl upp á Eiðsstöðum í sömu sveit lijá foreldrum sínum Hannesi Guðmunds- syni og Halldóru Pálsdóttur og vandist þar allri sveitavinnu og smíð- um, þvi að faðir hans var góður smiður á málm og tré. Hann lærði undir skóla hjá séra Páli Sigurðssyni á Hjaltabakka og séra Hjörleifi Einarssyni á Undirfelli. Stúdentspróf tók liann 1887 með I. einkunn (89 st.) og lærði siðan læknisfræði í háskólanum í Kaupmannahöfn. Læknisprófi lauk iiann í jan. 1894 með I. einkunn (197% st.). Eftir prófið kynnti liann sér augnlækningar lijá Hansen-Grut prófessor og gekk jafnframt á spítala. Þann 13. april 1894 var liann settur héraðslæknir í Norður-Múla- sýslu, en tók aldrei við því starfi, því að 30. júni s. á. var liann settur héraðslæknir í Skagafirði, en þá tók héraðið yfir Sauðárkrókshérað og mestan hluta Hofsósliéraðs. Þar var þá ekkert sjúkraskýli, en eigi að síður varð að gera margar aðgerðir, þar á meðal 13 holskurði fyrsta árið, en þá aðgerð hafði hann ekki séð á námsárunumi A Sauðárkróki starfaði hann aðeins í rúmt ár. Bráðabirgðasjúkra- skýli liafði þá verið sett á fót og nauðsynleg endurbót verið gerð á vatnsbóli hæjarins. Þaðan fór liann til Kaupmannahafnar og starfaði þar á sjúkrahúsum rúmlega iiálft ár. Þann 6. mai 1896 var hann settur héraðslæknir i Eyjafirði og veitt héraðið 14. sept. s. á. Það tók þá yfir Akureyrar- og Svarfdælahérað og nokkurn liluta Grenivíkurhéraðs. Hann starfaði þar i 11 ár. — Auk almennra læknisstarfa kom liann þar upp nýju sjúkrahúsi og læknis- bústað og gerði sjálfur uppdrætti að hyggingum þessum. Þá ritaði hann og greinaflokk í Bjarka (1899) um endurbót á húsakynnum alþýðu og fékk þvi komið til leiðar, að fenginn var sérfróður maður til þess að leiðbeina bændum í húsagerð. Hann kom og á fót nýrri prentsmiðju á Akureyri (nú Odds Björnssonar), lestrarfélagi milli lækna norðan- og austanlands og gaf út fjölritað læknablað i nokkur ár. Eftir aldamótin fór hann, af sérstökum atvikum, að liugsa um lands- mál, sérstaklega afstöðu vora til Danmerkur, og ritaði síðan bækling um það mál (í afturelding. Ak. 1906). Var þar haldið fram fullkominni rikisstefnu og fullveldi landsins. Sú stefna sigraði á fáum árum. Þann 19. apríl 1907 var honum veitt héraðslæknisembættið í Reykja- vik og fylgdi því kennsla við læknaskólann í líffærafræði, heilsufræði og fæðingarfræði.1) — Þann 22. sept. 1911 var hann skipaður prófessor við háskólann og skömmu síðar liætti liann læknisstörfum. Honum var 1) Síðar lífeðlisfræði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.