Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Side 57

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Side 57
55 Til eflingar safninu á komandi árum samþykkti alþingi (6. mai 1941) lög um breyting á lögum nr. 23, 4. des. 1886, um prentsmiðjur. Er þar svo fyrir mælt: „Öllum þeim prentsmiðjum, sem nú eru á landi hér eða síðar kunna að verða settar á stofn, er skylt að láta eftir- töldum söfnum ókeypis i té prentað mál sem hér segir: I. Landsbókasafni Islands og liinni konunglegu hóklilöðu í Kaupmannaliöfn hvoru um sig 2 eintök af liverju því, sem prentað er í prentsmiðjunni, stóru og smáu, svo og af endur- og sérprentunum úr hlöðuxn, ritum og ritsöfnum, og skal annað eintakið jafnan prentað á skrifpappír. II. Háskóíabókasafninu í Reykjavík 1 eintak af hverju því prentmáli, er um getur i I. lið, og skal pappírsgæðunum svo háttað, að eigi séu önnur eintölc ritsins eða ritlingsins prentuð á betri pappír. . . .“ Lög þessi voru staðfest af ríkis- stjóra íslands 27. júní 1941 (nr. 33). Til hókakaupa voru veittar 12500 krónur úr Sáttmála- sjóði árið 1940. XI. REIKNINGUR HÁSKÓLANS Skilagrein um þær fjárhæðir, sem farið hafa um hendur háskólaritara 1940. Tekjur: 1. Avísað úr ríkissjóði samtals á árinu .... kr. 70810.55 2. Vextir af innstæðu í hlaupareikningi .... — 37.08 3. Seldir munir ............................... — 1670.00 4. Húsaleiga .................................. — 100.00 Kr. 72617.63 Gjöld: 1. Námsstvrkur stúdenta ..................... kr. 15000.00 2. Húsaleigustyrkur stúdenta .................. — 9000.00 3. Ivennsla í bókhaldi ........................ — 800.00 4. Kennsla í hagfræði ......................... — 1200.00 Flvt kr. 26000.00

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.