Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Síða 57

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Síða 57
55 Til eflingar safninu á komandi árum samþykkti alþingi (6. mai 1941) lög um breyting á lögum nr. 23, 4. des. 1886, um prentsmiðjur. Er þar svo fyrir mælt: „Öllum þeim prentsmiðjum, sem nú eru á landi hér eða síðar kunna að verða settar á stofn, er skylt að láta eftir- töldum söfnum ókeypis i té prentað mál sem hér segir: I. Landsbókasafni Islands og liinni konunglegu hóklilöðu í Kaupmannaliöfn hvoru um sig 2 eintök af liverju því, sem prentað er í prentsmiðjunni, stóru og smáu, svo og af endur- og sérprentunum úr hlöðuxn, ritum og ritsöfnum, og skal annað eintakið jafnan prentað á skrifpappír. II. Háskóíabókasafninu í Reykjavík 1 eintak af hverju því prentmáli, er um getur i I. lið, og skal pappírsgæðunum svo háttað, að eigi séu önnur eintölc ritsins eða ritlingsins prentuð á betri pappír. . . .“ Lög þessi voru staðfest af ríkis- stjóra íslands 27. júní 1941 (nr. 33). Til hókakaupa voru veittar 12500 krónur úr Sáttmála- sjóði árið 1940. XI. REIKNINGUR HÁSKÓLANS Skilagrein um þær fjárhæðir, sem farið hafa um hendur háskólaritara 1940. Tekjur: 1. Avísað úr ríkissjóði samtals á árinu .... kr. 70810.55 2. Vextir af innstæðu í hlaupareikningi .... — 37.08 3. Seldir munir ............................... — 1670.00 4. Húsaleiga .................................. — 100.00 Kr. 72617.63 Gjöld: 1. Námsstvrkur stúdenta ..................... kr. 15000.00 2. Húsaleigustyrkur stúdenta .................. — 9000.00 3. Ivennsla í bókhaldi ........................ — 800.00 4. Kennsla í hagfræði ......................... — 1200.00 Flvt kr. 26000.00
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.