Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Síða 75

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Síða 75
73 komu að engu haldi, til þess að fá þessu breytt. Þegar er vitað var, að GarSur fékkst ekki losaSur, liófst ráSiS lianda í samvinnu viS GarSs- stjórn um aS aSstoSa stúdenta viS útvegun lnisnæSis, þar sem fyrirsjáan- leg var mikil lnisnæSisekla í bænum. Starfsemi þessi har mjög litinn árangur, og fór ráðiS þvi þess á leit við háskólaráð, að fá nokkuð af kjallara háskólans til íbúðar fyrir stúdenta, og varð liáskólaráð við þeirri beiðni. GarSstjórn stendur nú fyrir þeim breytingum, sem gera þarf, til þess að kjallarinn verði liæfur til íbúðar. Enn fremur fór ráðið þess á leit, að stúdentar fengju lierbergi á efstu hæð háskólans til ibúðar, en þeirri málaleitan sá háskólaráð sér ekki fært að verða við. Skemmtifélag stúdenta var stofnað á árinu aS tilhlutun ráðsins. Gekkst sá félagsskapur fyrir samkomum stúdenta, og veitti háskólaráð leyfi til þess, að þær væru haldnar i húsnæði mötuneytisins i háskól- anum. VarS þessi starfsemi mjög vinsæl meðal stúdenta, þvi að mjög erfitt er að fá samkomustaði leigða nú á tímum. íþróttamál. Stúdentar hafa átt erfiða aðstöðu við iSkun íþrótta, þvi að mjög hefur vantað á, að vel liafi verið að þeim búið meS íþrótta- kennslu. Á þessu ári urðu miklar framfarir í þessum málum. Nú hafa stúdentar íjaróttakennara, og vonandi verður þess skammt að bíSa, aS háskólaráS komi upp íþróttahúsi, sem lengi hefur verið barizt fyrir að yrði reist. Enn fremur eru stúdentar skyldir að leggja stund á leikfimi og sund fjögur fyrstu kennslumisseri. Af öllu þessu má vænta betra árangurs i þessum málum en verið hefur. Annars Iiafði íþróttafélag háskólans forgöngu um iþróttastarfsemi meðal stúdenta eins og að undanförnu. Stúdentaskiptastyrkur var veittur þeim Svavari Hermannssyni stud. chem. og Geir Reyni Tómassyni stud. med. dent., báðum til náms í Þýzkalandi, kr. 375.00 til hvors. Fleiri en þessir tveir sóttu ekki um þennan styrk. í Garðstjórn var Hannes Þórarinsson endurkosinn. í stjórn Lánssjóðs stúdenta áttu sæti, þeir prófessor Bjarni Benedikts- son, Björn Arnason cand. juris, og fyrir hönd stúdentaráðs Bergþór Smári stud. med. Þá kom stúdentaráðið á ýmsan hátt fram fyrir hönd stúdenta. Má þar fyrst nefna hátíðahöld stúdenta 1. des., seni fóru fram með svipuðum hætti og undanfarin ár. Stúdentar komu saman í háskólanum og gengu síðan fylktu liði um bæinn og staðnæmdust við Alþingisliúsið. Skrúðgangan var nokkuð fjölmennari en undanfarin ár, þvi að ýms æsku- lýðsfélög bæjarins tóku þátt i henni. Af svölum alþingishússins flutti atvinnumálaráðherra Ólafur Tliors ræðu, og var henni útvarpað. Skemmtun var lialdið í hátíðasal háskólans i stað þeirrar, sem áður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.