Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Page 80

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Page 80
78 III. Fjármálafræði. Farið yfir Ólafur Björnsson: Ágrip af fjármálafræði (Kjölritað). 2 st. vikul. í 1 miss. = 2 st. IV. Lögfræði. 1. Almenn lögfræði. Farið yfir F. Hagerup: Forelæsningar over rets- encyclopædi, Oslo 1931. Ca. 2 st. vikul. í ö miss. = 12. st. 2. Kaflar úr kröfurétti. Farið yfir: Jón Kristjánsson: ísl. kröfuréttur. Sérstaki hlutinn, Reykjavik 1913, (um kaup og sölu), Ólafur Lárus- son: Um víxla og tékka, Reykjavik 1936 (fjölritað), og H. Ussing: Dansk Obligationsret. Alm. Del, Ivbh. 1937, (um viðskiptabréf). 3. Félagaréttur, kenndur í fyrirlestrum. V. Tölfræði. Farið yfir Guðmundur Guðmundsson: Statistik (Fjölritað) og C. Jones: A first course in statistics, London 1937. 2 st. vikul. í 2 miss. = 4 st. VI. íslenzk haglýsing. Fyrirlestrar um islenzkt atvinnu- og félagslif og islenzka atvinnu- og viðskiptasögu. 3 st. vikul. i 2 miss. = G st. VII. Samning efnahagsreikninga, bókfærsla og endurskoðun. 1. Farið yfir Gylfi Þ. Gíslason: Nokkur undirstöðuatriði tvöfaldrar bókfærslu (Fjölritað) og Árni Björnsson: Bókfærsla, Reykjavík 1934. Að þvi loknu farið yfir ýms erfiðari hókfærsluatriði. 3 st. vikul. i 2 miss. = 6 st. 2. Farið yfir H. Chr. Riis: Statuslære, Kbh. 1938. 2 st. vikul. i 1 miss. = 2 st. 3. Farið yfir H. Chr. Riis: Omkostninger og deres Behandling ved Bogföring og Kalkulering i Handels- og Industrivirksomheder (Fjölritað). 2 st. vikul. í 1 miss. = 2 st. 4. Verklegar æfingar í bókfærslu, reikningsskilum og endurskoðun. 4 st. vikul. í 4 miss. = 16 st. VIII. Viðskiptareikningur. Farið yfir Steinþór Sigurðsson: Viðskiptareikningur (Fjölritað). 2 sl. vikul. í 2 miss. = 4 st.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.