Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Síða 80

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Síða 80
78 III. Fjármálafræði. Farið yfir Ólafur Björnsson: Ágrip af fjármálafræði (Kjölritað). 2 st. vikul. í 1 miss. = 2 st. IV. Lögfræði. 1. Almenn lögfræði. Farið yfir F. Hagerup: Forelæsningar over rets- encyclopædi, Oslo 1931. Ca. 2 st. vikul. í ö miss. = 12. st. 2. Kaflar úr kröfurétti. Farið yfir: Jón Kristjánsson: ísl. kröfuréttur. Sérstaki hlutinn, Reykjavik 1913, (um kaup og sölu), Ólafur Lárus- son: Um víxla og tékka, Reykjavik 1936 (fjölritað), og H. Ussing: Dansk Obligationsret. Alm. Del, Ivbh. 1937, (um viðskiptabréf). 3. Félagaréttur, kenndur í fyrirlestrum. V. Tölfræði. Farið yfir Guðmundur Guðmundsson: Statistik (Fjölritað) og C. Jones: A first course in statistics, London 1937. 2 st. vikul. í 2 miss. = 4 st. VI. íslenzk haglýsing. Fyrirlestrar um islenzkt atvinnu- og félagslif og islenzka atvinnu- og viðskiptasögu. 3 st. vikul. i 2 miss. = G st. VII. Samning efnahagsreikninga, bókfærsla og endurskoðun. 1. Farið yfir Gylfi Þ. Gíslason: Nokkur undirstöðuatriði tvöfaldrar bókfærslu (Fjölritað) og Árni Björnsson: Bókfærsla, Reykjavík 1934. Að þvi loknu farið yfir ýms erfiðari hókfærsluatriði. 3 st. vikul. i 2 miss. = 6 st. 2. Farið yfir H. Chr. Riis: Statuslære, Kbh. 1938. 2 st. vikul. i 1 miss. = 2 st. 3. Farið yfir H. Chr. Riis: Omkostninger og deres Behandling ved Bogföring og Kalkulering i Handels- og Industrivirksomheder (Fjölritað). 2 st. vikul. í 1 miss. = 2 st. 4. Verklegar æfingar í bókfærslu, reikningsskilum og endurskoðun. 4 st. vikul. í 4 miss. = 16 st. VIII. Viðskiptareikningur. Farið yfir Steinþór Sigurðsson: Viðskiptareikningur (Fjölritað). 2 sl. vikul. í 2 miss. = 4 st.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.