Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Qupperneq 81

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Qupperneq 81
79 IX. Erlend tungumál og bréfaskriftir. Tvö erlend tungumál (frjúlst val milli ensku, þýzku og frönsku). 4 st. vikul. í 4 miss. og 2 st. vikul. í 2 miss. = 20 st. X. Forspjallsvísindi. 4 st. vikul. i 2 miss. = 8 st. Enn fremur verða stúdentarnir að taka þátt í námskeiði í vélritun. Stúdentum, sem leggja stund á nám í viðskiptafræði, er ráðlagt að haga námi sinu svo sem liér segir: Á 1. ári. 1. Sækja 3 st. vikul. bæði misserin i alm. reksturshagfræði og lesa annað bindið af Gylfi Þ. Gíslason: Alm. reksturshagfræði. 2. Sækja 2 st. aiíhað misserið í sérgreindri reksturshagfræði (iðnaðar-, verzlunar- eða bankarekstursfræði) og lesa bók þá, sem lögð er til grundvallar í greininni. 3. Sækja 4 st. vikul. haustmisserið og 3 st. vormisserið í alm. þjóðhag- fræði og lesa Ely & Hess: Outlines of economics. 4. Sækja 2 st. vikul. bæði misserin í almennri lögfræði. 5. Sækja, ásamt lögfræðistúdentum, vissa tima í kröfurétti og tíma í félagarétti, ef yfir liann er farið á því ári. (i. Sækja 3 st. vikul. bæði misserin í bókfærslu og lesa Gylfi Þ. Gísla- son: Nokkur undirstöðuatriði tvöfaldrar bókfærslu og Arni Björns- son: Bókfærsla, og fylgjast að því búnu með, er kennarinn fer yfir ýms erfiðari bókfærsluatriði. 7. Sækja 2 st. vikul. bæði misserin i viðskiptareikningi og lesa Stein- þór Sigurðsson: Viðskiptareikningur. 8. Sækja 4 st. vikul. bæði misserin í tveim erlendum tungumálum (ensku, þýzku, frönsku), 2 st. i hvoru fyrir sig. 9. Sækja 4 st. vikul. bæði misserin í forspjallsvísindum. 10. Taka þátt í námskeiði í vélritun. Á 2. ári. 1. Sækja 3 st. vikulega bæði misserin í alm. reksturshagfræði og lesa það bindið af Gylfi Þ. Gíslason: Ahnenn reksturshagfræði, sem ekki hafði verið farið yfir á 1. ári. 2. Hlýða á fyrirlestra um fjáröflun fyrirtækja eða peninga- og fjar- magnsviðskipti 2 st. vikul. annað misserið. 3. Sækja 2 st. vikul. annað misserið i sérgreindri rekstursliagfræði og lesa bók þá, sem lögð er til grundvallar i greininni. 4. Sækja 4 st. vikulega haustmisserið og 3 st. vikulega vormisserið í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.