Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Qupperneq 85

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1941, Qupperneq 85
leyfir. Skal hann gera skrá ura nöfn þeirra manna, sem liann afhendii' lykla, og að hvaða stofuin þeir gangi. 6. gr. — Umsjónarmaður skal gæta nákvæms sparnaðar i öllum slörf- um sinum og hafa eftirlit með því, að ekki sé eytt um of kolum, raf- magni né ræstingarvörum. Ilann skal framkvæma sjálfur sem mest af rainna liáttar viðgerðum. 7. gr. — Umsjónarmaður skal annast þau störf, sem háskólakennarar biðja hann 11111 í þarfir háskólans. 8. gr — Umsjónarmaður skal leiðbeina þeim, sem eiga erindi í há- skólann. 9. gr. — Umsjónarmaður má ekki liafa annað starf á hendi, nema með samþykki háskólaráðs. 10. gr. — Umsjónarmaður skal ganga eftir þvi, að reglum um afnot hússins sé fyigt. 11. gr. — Nú sýkist dyravörður, eða er fjarverandi með rektorsleyfi, og skal hann þá jafnan setja í sinn stað mann, sem rektor háskólans tekur gildan. Láti dvravörður þetta undir höfuð leggjast, ræður rektor mann í stað hans á hans kostnað, enda liefur háskólaráðið vald til að yikja dyraverðinum frá stöðu hans, ef hann þykir ekki rækja ofangreind störf sín á viðunandi liátt. Reglur um afnot háskólahússins. 1. gr. — Húsið er að jafnaði opnað kl. 8 að morgni og því lokað kl. 9 að kveldi livern virkan dag, ef þvi verður við komið. Á helgum kl. 10—7, og lengur ef þarf. 2. gr. — Kennarar, stúdentar og starfsmenn skulu ganga hreinlega um lnisið. Þess sé vandlega gætt, að láta ekki ljós loga að óþörfu. Fara skal vel með alla liúsmuni og tæki liáskólans. 3. gr. — Ekki má reykja i kennslustofum, söfnum, hátiðasal né kap- ellu, og ekki í göngum hússins, nema þar sem steingólf er. 4. gr. — Menn skulu forðast að trufla kennslu eða aðra vinnu með liáreysti í anddyri og göngum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.