Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1950, Side 9

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1950, Side 9
7 og skipa hina háskólagengnu fyrst í lægri stöður og bæta síðan hag þeirra, eftir því sem þeir reyndust. Þetta skapaði hollan metnað, og menn kepptust um að afreka sem mestu á fyrstu starfsárunum til þess að bæta aðstöðu sína, en um leið varð vinnusemin að Ijúfum vana, er hélzt fram á efri ár, og eru þess ótal dæmi í þjóðfélagi voru. Nú hefur þjóðin eignazt álitlegan hóp ungra menntamanna, er hafa stundað nám sitt af kappi og lokið góðum prófum, og það má teljast æskilegt, að þjóðfélagið noti sér þekkingu þeirra og veiti þeim störf við þeirra hæfi. En einnig þessa menn verður að reyna, hversu vel þeir gagni þjóð sinni, og er vísasti vegurinn til þess að bæta kjör þeirra smám saman, eftir því sem árin líða og þeir mega teljast maklegir slíks viðurgernings. Hitt er mjög vafasamur greiði hinum ungu mönnum að fela þeim þegar í byrjun ábyrgðarmikil og sjálfstæð störf, ekki sízt, ef um stjóm stórra fyrirtækja er að ræða, þar sem alla reynslu vantar. Sjálfsmatið er ekki öruggur mælikvarði, og sumir þeir, er þykjast bornir til mikilla afreksverka eða mannaforáða, reynast oft lítil peð á skákborði lífsins. Beztu prófin eru tek- in í skóla lífsins, og þau eru ein tekin gild, er dómur er kveð- inn um dauðan hvern. Eyðslusemi þjóðarinnar hefur verið hóflaus á undanfömum árum og stefnir beint til ófamaðar og glötunar, ef ekki er snúið við. Það eru hagfræðileg sann- indi, að rétt hlutfall verður að vera milli vinnunnar og þess, er menn bera úr býtum. En þessu virðist hafa verið lítill gaum- ur gefinn á undanförnum ámm, og menn krefjast sömu kjara til handa öllum, er sama verk stunda, jafnt þeim, er reynist tveggja manna maki, og hinum, sem reynist liðléttingur eða lítt hæfur til starfs. Eyðslusemi og óhóf í daglegu lífi veitir eng- um varanlega gleði, en veldur oft óreiðu og heilsutjóni. Er því þess að vænta, að unnið verði að því af forystumönnum þjóð- arinnar að leiða hinar gömlu dyggðir til hásætis og kenna hinni uppvaxandi kynslóð að meta gildi vinnunnar, reglusemi og sparsemi og auka ábyrgðartilfinninguna. Á þetta ekki síð- ur við þá, sem hin ábyrgðarmeiri störf eru falin. I baráttu stéttanna fyrir bættum kjörum er venjulega aðeins minnzt á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.