Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1950, Side 12

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1950, Side 12
10 fessor í guðfræðisdeild í fjarveru próf. Magnúsar Jónssonar, unz öðruvísi verður ákveðið. Leyfi frá kennslu næsta kennsluár var veitt próf. dr. Birni Guðfinnssyni og dósent dr. Jóni Jóhannessyni, enda baki það háskólanum ekki aukin útgjöld. Háskólaráðið samþykkti á fundi 25. nóv. 1949 svofellda ályktun: 1. Háskólaráð telur mjög óheppilegt, að kennarar háskólans séu langvistum frá kennslunni og störf þeirra rækt á með- an af settum kennurum. Nú hafa tveir prófessorar, þeir Magnús Jónsson í guðfræðisdeild og Gunnar Thoroddsen í laga- og hagfræðisdeild, verið frá embættum sínum á þriðja ár, og er háskólaráði ókunnugt um, hve lengi er ætlazt til, að sú skipun skuli standa. Vill háskólaráð því skora á báða þessa prófessora að segja til fyrir 1. marz næstkomandi, hvort þeir hugsi til að hverfa aftur til há- skólans eða ei. Ef svo skyldi fara, að þeir hugsi ekki til afturkomu, er háskólanum nauðsynlegt að vita um þetta fyrir áðurnefndan tíma, svo að undirbúningur geti hafizt til að skipa nýja menn í embættin. 2. Háskólaráð telur, að gefnu tilefni, að hverjum háskóla- kennara, er kvaddur yrði til annarra umfangsmikilla starfa, beri að leita samþykkis háskólaráðs áður. Á fundi háskólaráðs 24. marz 1950 var lagt fram bréf mennta- málaráðuneytisins, þar sem skýrt er frá, að það endurnýi leyfi próf. Magnúsar Jónssonar til fjarvistar frá kennslustarfi í há- skólanum meðan hann gegnir núverandi starfi í þágu ríkis- stjórnarinnar. í tilefni þessa vill háskólaráð taka fram, að það telur eðlilegt, að leitað sé umsagnar þess, áður en kennurum er veitt lausn frá kennsluskyldu eða slíkt leyfi er framlengt um ófyrirsjáanlegan tíma. Námskeið í uppeldis- og kennslufræðxun var fyrirhugað fyrra kennslumisserið, en fórst fyrir, sökum þess að engir nemend- ur gáfu sig fram.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.