Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1950, Page 77

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1950, Page 77
75 Stokkhólms, gefin af Stockholms stadskollegium og arkivnefnd- inni þar (framkvstj. Ragnar Tomson). Frá nokkrum erlendum forlögum var send bók og bók í kynningarskyni, og verðmætust voru mörg tímarit frá Munks- gaard, Kh. Frá erlendum háskólum og vísindastofnunum barst margt doktorsrita og þ. h., sem oft er hinn bezti fengur að og eigi verður endurgoldið öðru en árbókum háskólans, sem þessum stofnunum eru sendar. Frá flestum erlendum sendi- ráðum í Reykjavík bárust Háskólabókasafni rit að gjöf, mest frá hinu bandaríska og rússneska og frá upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna, einnig frá miðstöð Sameinuðu þjóðanna í Lake Success. Enn ber að telja upp þessa gefendur bóka: Ásgeir Blöndal Magnússon, Ásmundur Guðmundsson pró- fessor, Björn Magnússon prófessor, dr. Björn K. Þórólfsson, Hermann Pálsson, Ingólfur Davíðsson, Íslenzk-ameríska félag- ið í Reykjavík, Jakob Benediktsson, dr. Sven B. Jansson, Jó- hann Hannesson trúboði, dr. Jón E. Vestdal, Juridiska före- ningen i Finnland, E. Juuranto, Helsingfors, dr. Knud H. Krabbe, Kh., dr. Oskar Lundberg, Uppsala, Magnús Már Lár- usson prófessor, Ólafur Hjartar bókavörður, sr. J. E. Roscoe, Hákon Shetelig prófessor, Sigurbjörn Einarsson prófessor, Sig- urður Skúlason (framhald fyrri gjafa), Sigurmundur Sigurðs- son læknir, Sigursteinn Magnússon ræðismaður, Stefán Ein- arsson prófessor, sr. Valdimar Eylands, dr. Vedel Táning, Kh., Þorbergur Þorvaldsson (Thorbergur Thorvaldsson) prófessor, Þorsteinn Finnbogason, Þorsteinn Víglundsson. Notkun erlends gjaldeyris fyrir bækur varð svo lítil auk skuldalúkninga, að það er til skaða og skammar. Ólafur Hjartar bókavörður var þennan vetur aðstoðarmaður í safninu, og var greitt úr Sáttmálasjóði jafnt fé og undan- fama vetur fyrir aðstoðina (8 þús. kr.). Fullskráður var jafn- óðum allur bókaauki safnsins á árinu nema hið gríska og latneska í safni Einars. Bókanotkun gesta innan safns var með mesta móti, 14954 bd., og skiptist þannig: blöð og rit almenns efnis 2044, handrit og fágæt rit 135, heimspeki 107, trúarbrögð 1382, lögfræði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.