Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1989, Page 86

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1989, Page 86
84 Árbók Háskóla íslands Forstöðumaður málstöðvarinnar á sæti f Orðanefnd Skýrslutæknifélagsins og í Flug- orðanefnd. Þær nefndir halda fundi sína f mál- stöðinni. Samskipti við erlendar stofnanir Málstöðin annast einnig samskipti við er- lendar stofnanir fyrir hönd íslenskrar mál- nefndar. Hér er einkum um að ræða nor- rænu málnefndimar og sameiginlegan vettvang þeirra, Norræna málstöð í Ósló. íslensk mál- nefnd tilnefnir fulltrúa í stjóm hennar. Enn fremur hefir verið vaxandi samstarf við íðorðastofnanir á Norðurlöndum. íslensk mál- nefnd á fulltrúa í stjóm samtaka um fðorða- starfsemi á Norðurlöndum (Nordterm). Fundir Málnefndin heldur fundi sína f málstöðinni, yfirleitt einu sinni í mánuði. Málstöðin annast undirbúning þeirra, gengur frá fundargerðum og sér um bréfaskriftir f sambandi við þá. Enn fremur hefir málstöðin annast að miklu eða öllu leyti undirbúning funda sem íslensk málnefnd heftr gengist fyrir. Þar á meðal er Norræna málnefndaþingið, sem haldið var á Akureyri sumarið 1987. Starfsmenn málstöðvarinnar hafa á tímabil- inu sótt marga fundi og ráðstefnur innan lands og utan, einkum vegna samstarfs norrænu mál- nefndanna og aðildar íslenskrar málnefndar að Nordterm. Einstök verkefni Helstu verkefnin, sem málstöðin hefir unn- ið að á skýrslutímabilinu auk hinna föstu við- fangsefna, sem nefnd hafa verið, eru þessi: Ritröð íslenskrar málnefndar. Tvö rit komu út í ritröðinni síðla árs 1986, og voru þau búin til prentunar í málstöðinni: Orðaskrá úr uppeldis- og sálarfrœði, sem Orðanefnd Kennaraháskóla íslands tók saman, og Tölvuorðasafn, 2. útgáfa, aukin og endurbætt, sem Orðanefnd Skýrslu- tæknifélags íslands tók saman. Málfregnir, tfmarit íslenskrar málnefndar, hóf göngu sína vorið 1987 og kemur út tvisvar á ári, vor og haust. Ritstjóm og afgreiðsla er í málstöðinni. Hagfrœðiorðasafn. Haldið var áfram vinnu við hagfræðiorðasafn á vegum íslenskrar mál- nefndar, en miðaði hægt og vinna lá niðri á köflum. íðorðasafn lœkna. Vegna vinnu við þetta verk gerði málstöðin samning við Orðabók- arsjóð læknafélaganna. Samkvæmt honum sér málstöðin ritstjóm orðasafnsins fyrir vinnuað- stöðu í Aragötu 9 frá 1. júlí 1987 til 31. des- ember 1990, en Orðabókarsjóður leggur fram hluta af kaupverði tölvu handa málstöðinni. Vorið 1989 tókst Orðanefnd læknafélaganna að ljúka bráðabirgðaútgáfu orðasafnsins í heftum. Réttritunarorðabók handa grunnskólum. Samkvæmt samningi milli Námsgagnastofnun- ar og íslenskrar málnefndar hófst undirbúning- ur að gerð nýrrar stafsetningarorðabókar handa gmnnskólum veturinn 1986-1987. Var síðan unnið að því verki nær sleitulaust í málstöð- inni. Við lok skýrslutímabilsins var verið að leggja sfðustu hönd á verkið, og átti bókin að koma út haustið 1989. Flugorðasafn. Haustið 1987 skipaði sam- gönguráðherra sérstaka nefnd undir forystu flugmálastjóra til að undirbúa útgáfu orðasafns úr flugmáli. Ritstjóm orðasafnsins hefir aðset- ur í málstöðinni síðan 1. mars 1988. Frá sama tfma hefir Flugorðanefnd einnig haldið fundi sína þar vikulega. Forstöðumaður stöðvarinnar á sæti í nefndinni. íðorðabanki. „Málstöðin skal fylgjast með þróun íðorðabanka í öðmm Iöndum, undirbúa slíkan banka hér og sjá um rekstur hans,“ seg- ir f 7. gr. reglugerðar um íslenska málnefhd og starfsemi íslenskrar málstöðvar (nr. 159/1987). íðorðasöfn, sem unnið er að í málstöðinni, fara sjálfkrafa í þennan banka, enda tölvuskráning þeirra samræmd. Starfsmenn málstöðvarinnar hafa tekið þátt í fundum norrænna starfsfélaga um efnisflokk- un og skipulag íðorðabanka. Sigrún Helgadótt- ir tölfræðingur vann að því um þriggja mánaða skeið 1987 að taka saman leiðbeiningar um íð- orðasöfn, einkum ætlaðar orðanefndum, og til að vinna að flokkunarkerfi orðabanka f tengsl- um við Nordterm. Þetta verk varð endasleppt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304
Page 305
Page 306
Page 307
Page 308
Page 309
Page 310
Page 311
Page 312
Page 313
Page 314
Page 315
Page 316
Page 317
Page 318
Page 319
Page 320
Page 321
Page 322
Page 323
Page 324
Page 325
Page 326
Page 327
Page 328
Page 329
Page 330
Page 331
Page 332
Page 333
Page 334
Page 335
Page 336
Page 337
Page 338
Page 339
Page 340
Page 341
Page 342
Page 343
Page 344
Page 345
Page 346
Page 347
Page 348
Page 349
Page 350
Page 351
Page 352
Page 353
Page 354
Page 355
Page 356

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.