Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Blaðsíða 18

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Blaðsíða 18
Stjómsýsla Háskóla íslands Ný lög um Háskóla íslands Á árinu 1998 var áfram haldið vinnu við endurskoðun laga um Háskóla íslands sem hófst árið 1997 í kjölfar nýrrar rammalöggjafar um háskólastigið. í lok ársins lágu fyrir drög að frumvarpi að nýjum lögum. sem fela m.a. í sér tötuverðar breytingará stjórnkerfi Háskólans. Ljóst erað hin nýju lög munu einnig kalla á endurskoðun reglugerða og annarra reglna um starfsemi Háskólans og stofnana hans á komandi misserum. Þjónustusamningur milli Háskóla íslands og ríkisvaldsins í nokkur ár hefur verið unnið að því að búa til líkan til þess að meta fjárþörf Há- skóla íslands miðað við kennslumagn í Svíþjóð en út frá íslenskum kostnaðarfor- sendum. Á árinu 1998 var þessi vinna komin á lokastig. í upphaflegu líkani Há- skóla íslands var kostnaður metinn út frá því hvar námskeið voru tekin og tillit tekið til fámennra námsbrauta. Á árinu 1998 var ákveðið að stefna að því að nota eitt líkan fyrir alla skóla á háskólastigi. [ framhaldi af því þróaði fjármálaráðuneyt- ið líkan þar sem kostnaður er metinn út frá því hvar nemendur eru skráðir og þar er ekki tekið tillit til fámennra námsbrauta. Líkan ráðuneytisins er nefnt reikni- líkan og með því er heildarfjárþörf Háskóla íslands metin en líkan Háskólans er nefnt deililíkan og er notað til þess að deila fjárveitingu til deilda og námsbrauta. Bæði líkönin gefa sömu heildarniðurstöðu. Drög að þjónustusamningi Háskóta íslands og menntamálaráðuneytis liggja fyrir og er stefnt að því að staðfesta samninginn á árinu 1999. Væntanlegur samningur er byggður á reiknilíkani fjár- málaráðuneytis og standa vonir til að hann muni leiða til verulegrar raunhækkun- ar á fjárveitingum til Háskóta (stands á samningstímanum sem verður væntan- lega til ársloka 2002. Samstarf við erlenda háskóla Háskóli Islands á fjötbreytt samstarf við fjötmarga ertenda háskóla og stofnanir. jafnt á sviði rannsókna, kennslu og stúdenta- og kennaraskipta. Auk þátttöku í fjötþjóðlegum áætlunum. s.s. áætlunum Evrópusambandsins. hefur Háskólinn gert beina samstarfssamninga við ýmsa erlenda háskóla og á árinu 1998 bættust enn nokkrir skótar í þann hóp. Samstarf við atvinnufyrirtæki. stofnanir og landsbyggðina Samfara eftingu rannsókna og rannsóknarnáms við Háskóta íslands hefur sam- starf skótans við atvinnufyrirtæki, stofnanir og byggðir landsins vaxið hröðum skrefum á undanförnum árum. Gerðir hafa verið samningar við fjölmörg fyrirtæki og stofnanir um sameigintega nýtingu á sérhæfðum tækjabúnaði og rannsóknar- stofum. auk þess sem þessir aðilar styrkja og kosta kennslu og taka framhalds- nema til rannsóknarstarfa. Sem dæmi um fyrirtæki og stofnanir sem Háskólinn hefurátt nána samvinnu við má nefna búvísindadeild Bændaskólans á Hvanneyri. Bændaskólann á Hólum. Flugmátastjórn. Hafrannsóknarstofnun. Háskólann á Akureyri. Hitaveitu Reykjavíkur. Iðntæknistofnun. ÍSAL. Islenska járnbtendifélagið. Kennaraháskóla íslands, Landsvirkjun. Orkustofnun, Póst og síma. Rafmagns- veitu Reykjavíkur, Rannsóknaframtag bankanna. Rannsóknastofnun fiskiðnaðar- ins. Rannsóknastofnun tandbúnaðarins. Reykjavíkurhöfn og Veðurstofu íslands. Á árinu 1998 bættist enn í þennan hóp þegar gerður var samningur við Hugvit um uppbyggingu þekkingará sviði skjalastjórnar, hópurtölvu- og hugbúnaðarfyrir- tækja styrkti tötvunarfræðiskor og gerður var samningur við Bytgjuna um kynn- ingu á rannsókna- og fræðistarfi Háskólans. Á árinu 1998 var einnig hafið átak til að efta tengst Háskóla íslands við landsbyggðina sem felur m.a. í sér fjölgun fræðasetra Háskólans á landsbyggðinni. Háskótinn er nú aðili að rannsóknar- verkefninu Botndýrá íslandsmiðum íSandgerði, Rannsóknasetri íVestmanna- eyjum. Rannsóknamiðstöð í jarðskjálftafræði á Setfossi og náttúrurannsókna- 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.