Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Síða 57

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Síða 57
Læknadeild Læknisfræði Stjórnsýsla og starfsfólk Skrifstofa læknadeildar er til húsa í Læknagarði. mönnuð skrifstofustjóra og tveim fulltrúum. Við deildina störfuðu 25 prófessorar. 43 dósentar. 10 tektorar. tveir kennslustjórar fyrir tæknanámið. einn fræðimaður og þrír sérfræðingar. Aðjúnktar voru 21. Nær allar stöðurnar. fyrir utan stöður prófessora og sérfræð- inga, voru htutastöður. Læknadeild er skipt í einstök fræðasvið sem svara til skora- eða stofuskiptingar í öðrum deildum. Fyrir utan sameiginlega stjórnsýstu deitdarinnar hafa kennarar einstakra fræðasviða að auki ritara og annað skrif- stofufólk sér til aðstoðar í tengslum við þjónustudeildir eða rannsóknastofnanir sinna sviða. Slíkar stöður eru ýmist fjármagnaðar af læknadeitd eða viðkomandi stofnunum. Nýtt deildarráð tók til starfa í september. Þá lét Einar Stefánsson prófessor af störfum sem forseti læknadeitdar og við embættinu tók þáverandi varaforseti. Jóhann Ágúst Sigurðsson prófessor. ReynirTómas Geirsson prófessor tók við störfum sem varaforseti deildarinnar. Á árinu var Hannes Pétursson ráðinn prófessor í geðlækningum í stað prófessors Tómasar Helgasonar. sem lét af störfum árið áður vegna aldurs. Elías Ótafsson var ráðinn prófessor í taugasjúkdómum í stað Gunnars Guðmundssonar. sem einnig lét af störfum vegna atdurs. Tveir dósentar, þeir Guðmundur Þorgeirsson og Sigurður Guðmundsson. fengu framgang í prófessorsstöður. báðir á sviði tyf- lækninga. Sigurður sagði upp störfum sínum við læknadeitd þar en hann var skipaður landlæknir í desember. Á árinu voru haldnir alts 14 fundir í deitdarráði og 5 deildarfundir. Kennsla Nám til embættisprófs í tæknisfræði tekur sex ár en teyfitegur hámarkstími er 8 ár. Ötlum stúdentum er sem fyrr heimilt að skrá sig til náms í deitdina en sam- keppnispróf er hatdið að toknu fyrsta misseri í desember ár hvert. Haustið 1998 innrituðust 149 nýir nemendur í deitdina. 123 fóru í samkeppnisprófin og 57 þeirra stóðust öll þeirra. Sem fyrr fengu aðeins 36 nemendur (með hæstu einkunnirnar) að halda áfram námi í deitdinni (numerus ctausus) vegna takmarkaðrar kennstu- getu í læknadeild. Af þeim 36 sem komust áfram á 1. ári voru 13 að þreyta prófið í fyrsta sinn. 18 í annað sinn og 5 í það þriðja. Aðeins 4 erlendir stúdentar (2 á 5. ári og 2 á 6. ári) voru í námi við deitdina þar eð engir ertendir stúdentar hafa verið meðal þeirra efstu í samkeppnisprófinu á síðustu árum. Á árinu hófust viðræður milli fulltrúa Háskótans og menntamátaráðuneytisins um að breyta aðferðum við inntöku í læknadeitd. Einn möguleiki ersá að koma á samræmdum stúdentsprófum og nýta hluta þeirra til inntöku líkt og gert erann- ars staðar á Norðurlöndunum. Á árinu var unnið að því að koma htuta kennsluefnis á Vefinn. Fyrirtestrum var fækkað á árinu. kennstustundir styttar og kennsta í minni hópum (semínarkenn- sta) var aukin. Komið var á vísi að færnibúðum (skilts laboratorium) í húsnæði námsbrautar í hjúkrunarfræði, þar sem nemendur á 2. ári fengu grunnþjálfun í klínískri skoðun áður en þeir fóru í starfskynningu á heilsugæstustöðvar og sjúkrahús. Námskrárnefnd vann áfram að endurskoðun nýrrar námskrár fyrir læknadeild. Unnið varað bættum tengslum við erlenda háskóla. Dr. M. Stephen Meyn, „asso- ciate'' prófessor í erfðafræði við Yale-háskóla. var gestaprófessor við rannsóknar- stofu í lífefna- og sameindalíffræði frá 1. mars til 30. júní 1998. Hann var styrktur af Fulbright-stofnuninni sem „Distinguished Senior Scholar". Dr. Meyn vann að kennslu og rannsóknum í samvinnu við Jón Jóhannes Jónsson dósent. Á vegum handlæknisdeildar komu gestaprófessorar tit þess að að meta gæða- staðla í handtækningum hér á landi og til kennslu. Frá læknadeild Yale-háskóla komu Dana Andersen prófessor. aðstoðaryfirmaður handlæknisdeildar, og Dr. Ronatd C. Merrell prófessor og yfirtæknir handtæknisdeildar. Frá Edinborgar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.