Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Side 63

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Side 63
fyrir námsbrautina á árinu. Á miðju árinu tók nýr skrifstofustjóri til starfa hjá námsbrautinni, Soffía Kjaran. Raunvísindadeild Stjórn deildarinnar og almennt starf Forseti deildarinnar árið 1998 var Jóhann P. Malmquist og varaforseti Gísli Már Gíslason. Starfsemi deildarinnar var með svipuðu sniði og síðasta ár. Eins og þá voru það fjármálin sem tóku mestan tíma deitdarráðs. Deitdin varáfram rekin með halla þrátt fyrir mikið aðhald. Þá hefur skerfur deildarinnar af fjárveitingu til almennra tækjakaupa og ritakaupa verið skertur um tugi prósenta. Hinn 23. júlí kviknaði í tilraunastofu í efnafræði á 2. hæð í VR I. Allt sem í stofunni var mátti heita gjörónýtt. Lokið var við endurnýjun stofunnar um áramótin 1998 - 1999. íslensk erfðagreining var áberandi í þjóðfélagsumræðunni á árinu. Raunvísinda- deild gerði tvær samþykktir sem varða fyrirtækið. 4. febrúar og 4. nóvember 1998. Raunvísindadeitd 1995 1996 1997 1998 Skráðir stúdentar 663 694 780 805 Brautskráðir B.S.-próf 80 123 109 139 M.S.-próf 3 16 12 14 M.S.-próf í sjávarútvegsfræði 3 Fjórða árs viðbótarnám 1 2 Kennarastörf 64.22 64.72 68.48 70.61 Sérfræðingsstöður 2 3.5 17.1* 22.42* Aðrir starfsmenn 4.6 3,6 5.0 5 Útgjöld (nettó) í þús. kr. 231.307 256.001 285.662 359.181 Fjárveiting í þús. kr. 229.325 256.418 270.357 319.052 * Líffræðistofnun meðtalin. Tölur um skráða stúdenta miðast við janúar árið eftir. þ.e. mitt námsárið. Kennsla og skólahald Á deildarfundi 24. júní 1998 var samþykkt að taka upp 45 eininga meistaranám í tölvunarfræði frá og með næsta haustmisseri. Nefnd raunvísindadeildar skilaði drögum að nýjum reglum deildarinnar um rann- sóknarnám og voru drögin rædd á mörgum fundum. Eindreginn vilji ertil þess að efta meistaranámið og taka upp kennslu til doktorsprófs. Fjármögnun rannsókn- arnámsins hefur þó verið í mikilli óvissu. Á árinu var rætt um að efna til kennslu í atvinnulífs- og ferðamálafræðum við jarð- og landfræðiskor. Samþykkt var á deitdarfundi 28. október að taka upp nám í ferðamálafræðum við skorina. Kennslan hófst strax þetta haustmisseri og htaut nokkurn fjárstyrk frá rektorsembættinu. Mikilt áhugi reyndist vera fyrir náminu. Námskeiðið Inngangurað ferðamálafræðum var kennt í fjarkennstu og voru nemendurvíða um land. Starfsmannamál Stærðfræðiskor Rögnvaldur G. Mötler var ráðinn í 60% starf dósents við stærðfræðiskor frá 1. september 1998 - 31. ágúst 1999. Á deitdarfundi 28. október 1998 var Birni Birnir boðið dósentsstarf í hagnýtri stærðfræði en hann afþakkaði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.