Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Side 65

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Side 65
Eðlisfræðiskor Sveinbjörn Björnsson sagði prófessorsstarfi sínu í jarðeðlisfræði lausu frá 1. janúar 1998. Leó Kristjánsson var ráðinn tímabundið í starfið 1. janúar 1998 - 30. júní 1998. Starfið var síðan auglýst og samþykkti deildarfundur 16. desember 1998 að bjóða Páli Einarssyni starfið. Á deildarfundi 20. maí 1998 var samþykkt að ráða Guðrúnu Magnúsdóttur í starf dósents í veðurfræði við eðlisfræðiskor. Starfið er kostað af Veðurstofu íslands. Guðrún afþakkaði starfið og var á deildarfundi 18. desember samþykkt að bjóða Haraldi Ótafssyni það. Magnús Tumi Guðmundsson var ráðinn dósent í jarðeðlisfræði 1. júní 1998 - 31. desember 1999 í stað Sigfúsar Johnsens sem er í launalausu leyfi. Páll Theodórsson hlaut framgang í starf vísindamanns (samþykkt á deildarfundi 20. maí 1998). Efnafræðiskor Ásgeir Bjarnason hlaut framgang í starf dósents á fundi raunvísindadeildar 16. desember 1998. Líffræðiskor Franktín Georgsson var framráðinn lektor í örverufræði við líffræðiskor 1. janúar 1998-30. júní 1998. Gerður var ótímabundinn ráðningarsamningur við Kesöru Anamthawat-Jónsson dósent. Hún hafði verið ráðin tímabundið 1. júlí 1996 - 30. júní 1998. Eggert Gunnarsson var ráðinn í 37% starf lektors í örverufræði við líffræðiskor samkvæmt samþykkt deildarfundar 16. desember 1998. Jarð- og landfræðiskor Gylfi Már Guðbergsson. prófessor í landafræði. féll frá sumarið 1998 eftir löng veikindi. Guðrún Gísladóttir var ráðin í ótímabundið starf lektors með tilteknum skilyrðum. Tölvunarfræðiskor Bjarni Júlíusson var ráðinn tímabundið í 37% dósentsstarf 1. janúar 1998 - 30. júní 1998 í stað Snorra Agnarssonar sem var í launalausu leyfi. Helgi Þorbergsson var ráðinn í starf dósents við tölvunarfræðiskor samkvæmt samþykkt deildarfundar 16. september 1998. Matvælafræðiskor Inga Þórsdóttir htaut framgang í starf prófessors (samþykkt á deildarfundi 4. febrúar 1998). Magnús Már Kristjánsson var ráðinn í starf lektors í matvælaefnafræði samkv. samþ. deitdarfundar 10. júní 1998. Tannlæknadeild Stjórn deildarinnar er í höndum deildarfundar og deitdarráðs. Á deitdarfundum. sem eræðsta ákvörðunarvald deildar. eiga sæti atlir kennarar í 100% starfi og þrír fulltrúar stúdenta. Helstu fastanefndir eru kennstunefnd. vísindanefnd og þróunarnefnd. Deildarforseti er dr. Peter Hotbrook prófessor og varadeitdarforseti Sigfús Þór Etíasson prófessor. Líkt og undanfarin árstörfuðu Tannsmíðaskótinn og námsbraut fyrir tanntækna (NAT) í húsnæði deildarinnar. Nýr lektor, Árni Þórðarson. var ráðinn tit starfa við kennslu í tannréttingum eftir að dr. odont. Þórður Eydat Magnússon fékk lausn frá prófessorsembætti. Hann mun vinna áfram að rannsóknum sínum við deildina. Unnið var að undirbúningi símenntunar fyrir starfandi tannlækna. íslenskum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.