Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Síða 66

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Síða 66
tannlæknum er skylt að viðhatda þekkingu sinni og færni og fylgjast með nýjungum. s.s. nýjum efnum og aðferðum. Hingað tit hafa þeir þurft að sækja hluta af endurmenntun sinni til útlanda með ærnum tilkostnaði. Þegar að þessu kemur mun Tannlækningastofnun hafa umsjón með símenntun. Breyting varð á fyrirkomutagi kennslu á klínik sem hefur reynst mjög vet. Nú vinna tanntæknanemendur í viðgerðastofu (ktínik) kl. 8-11 og 12.30-15:30. Fyrir- lestrar eru hatdnir rétt fyrir hádegi og svo síðdegis. Með þessari breytingu hefur vinnudagurstyst. sérstaklega hjá tanntæknum og starfsfólki í sjúktingamóttöku. Með tilkomu nýrrar og mun betri rannsóknarstofu en áður var fyrir hendi og greint var frá í síðustu ársskýrslu tosnaði húsnæði sem hefur verið innréttað sem bókasafn og aðstaða fyrir kennara og nemendur. Nýjustu tölubtöð tímarita eru þar og verða geymd í u.þ.b. 3 ár áður en þau eru flutt í Háskólabókasafn. Fullkomin tölvubúnaður og önnur aðstoðartæki eru einnig í herberginu. Tanntæknadeild 1995 1996 1997 1998 Skráðirstúdentar 48 51 46 41 Brautskráðir Cand.odont.-próf 8 6 7 6 Kennarastörf 15.29 14.24 13.87 15.11 Aðrir starfsmenn 7.1 6.5 9.6 10.6 Útgjöld (nettó) í þús. kr. 45.271 44.848 50.749 63.387 Fjárveiting í þús. kr. 47.038 49.434 51.642 60.972 Tölur um skráða stúdenta miðast við janúar. Breytingar voru gerðará regtum um doktors- og meistaraprófsnám við tann- læknadeild til samræmis við rammaregtugerð H.í. Reglugerðin bíður samþykkis háskótaráðs. Einn doktorsnemi vann að rannsóknarverkefni sínu í deitdinni og einn nemandi í meistaranámi við tæknadeitd sótti hluta af náminu við tanniækna- deild. Rannsóknir Kennarar tannlæknadeitdar stunduðu rannsóknirá sínum fræðasviðum s.s. tann- heitsu íslendinga, tangtímaáhrifum tann- og bitskekkju. andiitsformi, tannlækna- ótta. tíðni og eðli andlitsbeinbrota. tíðni og þróun tannhotdsbólgu. glerungseyð- ingu. bakteríum sem valda tannskemmdum og tannholdssjúkdómum. áhrifum og einkennum hátsslinksáverka o.fl. Sum þessara verkefna eru unnin í samvinnu við aðrar deildir Háskótans. t.d. þróun lyfja vegna munnsjúkdóma í samvinnu við lyfjafræði tyfsala. Samvinna við evrópska og bandaríska háskóla er einnig atgeng. Kennarar við tannlæknadeild tóku þátt í fjötþjóðarannsóknarverkefni. styrktu að hluta til af Evrópubandataginu, svokaltaðri Biomed-áættun. Nánari upptýsingar um rannsóknarverkefni á sviði tannlæknadeildar er í Rannsóknagagnasafni ístands. slóðin er: http://www.ris.is. Gefin var út rannsókna- og ritaskrá fyrir árið 1997. Rannsóknarverkefni er valgrein hjá tannlæknanemum. Tveir nemar sem útskrif- uðust í júní 1998 höfðu tokið rannsóknarverkefni. Að þessu sinni var það byggt á rannsókn um tannholdsbótgu í Færeyjum. Niðurstaða var kynnt á hinni svonefndu Dentspty-keppni. árlegum fundi sem haldinn er í Kaupmannahöfn þarsem nem- endur frá tanntæknaskólunum á Norðurlöndum og í Hollandi kynna rannsóknir sínar. Áhugi tannlæknanema á rannsóknum er umtalsverður og fer vaxandi. Verkfræðideild Embætti deildarog nefndir Forseti verkfræðideitdar var Björn Kristinsson og varaforseti Sigurður Brynjólfs- son. Skorarformenn voru kjörnir: Bjarni Bessason í umhverfis- og byggingarverk- fræðiskor (u&b). Guðmundur R. Jónsson í véta- og iðnaðarverkfræðiskor (v&i) og Jón Atti Benediktsson í rafmagns- og tölvuverkfræðiskor (r&t). Jón Atli var í rann- sóknarleyfi á vormisseri 1998 og gegndi Anna Soffía Hauksdóttir skorarformenn- sku í fjarveru hans. 62
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.