Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Page 80
Margrét Pálsdóttir málfarsráðunautur. tilnefnd af Ríkisútvarpinu
varam. Helgi Már Arthursson fréttamaður
Melkorka Tekla Ólafsdóttir leiklistarráðunautur, tilnefnd af Þjóðleikhúsinu
varam. Jóhann G. Jóhannsson tónlistarstjóri
Ragnheiður Briem kennslufræðingur. skipuð án tilnefningar
varam. Brynjútfur Sæmundsson menntaskólakennari
Sigríður Sigurjónsdóttir dósent, tilnefnd af háskólaráði
varam. Eiríkur Rögnvaldsson prófessor
Sigrún Helgadóttir reiknifræðingur, skipuð án tilnefningar
varam. Þorsteinn Sæmundsson stjörnufræðingur
Sigurður Konráðsson prófessor. tilnefnduraf Kennaraháskóla ístands
varam. Batdur Hafstað dósent
Símon Jón Jóhannsson kennari, tilnefndur af Samtökum móðurmátskennara
varam. Ingibjörg Einarsdóttir
Þorgeir Sigurðsson, mát- og verkfræðingur. tilnefndur af Staðlaráði íslands
varam. Guðrún Rögnvaldardóttir verkfræðingur
Þórarinn Eldjárn rithöfundur. tilnefnduraf Rithöfundasambandi íslands
varam. Vigdís Grímsdóttir rithöfundur
Þórhaltur Vitmundarson prófessor, tilnefndur af örnefnanefnd
varam. Guðrún S. Magnúsdóttir safnvörður
(stensk málnefnd kom saman tit fundar 2. febrúar og 21. september.
Innan ístenskrar málnefndar starfar stjórn sem var þannig skipuð 1998:
Kristján Árnason formaður,
varam. Þóra Björk Hjartardóttir
Guðrún Kvaran varaformaður.
varam. Gunnlaugur Ingólfsson
Jónas Kristjánsson.
varam. Þorgeir Sigurðsson
Sigríður Sigurjónsdóttir.
varam. Eiríkur Rögnvatdsson
Sigrún Heigadóttir.
varam. Batdur Sigurðsson
Stjórnin kemur að jafnaði saman annan þriðjudag í mánuði nema í júlí og ágúst.
Auk fastra fundardaga heidur hún fundi eftir þörfum. Stjórnin hélt 9 fundi á árinu
1998. Stjórnarfundir eru haldnir í [slenskri mátstöð. Forstöðumaður málstöðvar
situr fundi málnefndar og stjórnar málnefndar og hefur þar málfretsi og tillögu-
rétt. Hann er jafnframt ritari nefndarinnar.
Húsnæði
íslensk málstöð hafði 1998 aðsetur í húsi Háskóla Islands að Aragötu 9. Reykja-
vík. Samkvæmt regtugerð (nr. 159/1987) er Háskóla ístands ætlað að teggja mát-
stöðinni til húsnæði. Á árinu var unnið að undirbúningi þess að mátstöðin fengi
árið 1999 húsnæði að Neshaga 16. Reykjavík.
Starfslið
Ari Pátl Kristinsson forstöðumaður (í leyfi Batdurs Jónssonar frá 1. júlí 1996 til 1.
júlí 1999).
Baldur Jónsson prófessor. forstöðumaður. (í leyfi frá stjórnsýslustörfum frá 1. jútí
1996 til 1. júlí 1999.)
Dóra Hafsteinsdóttir deildarstjóri.
Hanna Ótadóttir lausráðin (starfshtutfalt 60%) frá 10. september.
Kári E. Kaaber deildarstjóri.
Auk þess hafði Stefán Briem eðlisfræðingur. ritstjóri Tölvuorðasafns. vinnuað-
stöðu í málstöðinni.
Tekjur og gjöld
Gjöld
Framlag úr ríkissjóði
Sértekjur
19.960.044 kr.
14.195.640 kr.
5.026.137 kr.
Helstu sértekjur voru af bóksölu (2.045.433 kr.). af yfirlestri handrita (465.816
kr.) og styrkir tit afmarkaðra viðfangsefna. Ríkisbókhald hefur tekið saman
ársreikning fyrir árið 1998 og er til hans vísað um nánari upplýsingar.
76