Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Side 85

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Side 85
Kynningarstarfsemi Rannsóknarstofan skipulagði norrænt fræðslunámskeið í samráði við meinefna- fræðideitd Landspítalans og rannsóknarstofu Krabbameinsfélags íslands í sam- einda- og frumulíffræði. Námskeiðið nefndist „Clinical Biochemistry and Mole- cular Medicine in Current Oncology'' og var haldið fyrir tækna í framhaldsnámi í klínískri lífefnafræði og vísindamenn í krabbameinsrannsóknum. Rannsóknarstofan skipuiagði ýmsa vísindafyrirlestra í samvinnu við Miðstöð í erfðafræði og meinefnafræðideild Landspítatans. Annað Rannsóknir voru styrktaraf ýmsum aðilum þ.m.t. Rannsóknasjóði Háskóla íslands og Rannís. Dr. M. Stephen Meyn var styrktur sem gestaprófessor af Fut- bright-stofnuninni og National Institutes of Health í Bandaríkjunum. Verkkennstuhúsnæði rannsóknarstofunnar á 5. hæð í Læknagarði var breytt í tvær rannsóknarstofur og skrifstofur fyrir kennara. Önnur rannsóknarstofan er tímabundið notuð sem verkkennslustofa þar til ný kennstustofa verður opnuð á 1. hæð. Líffræðistofnun Líffræðistofnun Háskótans tók til starfa árið 1974 samkvæmt reglugerð nr. 191/ 1974. Hlutverk hennar en • að afla grundvatlarþekkingar í líffræði. einkum þeim greinum sem kenndar eru við raunvísindadeild Háskóla ístands. • að miðla grundvaltarþekkingu í tíffræði. kynna fræðitegar nýjungar og efla rannsóknir og kennslu í tíffræði á Islandi. Á Líffærðistofnun Háskótans er unnið að undirstöðurannsóknum í margvíslegum greinum líffræðinnar. Sérfræðingar stofnunarinnar stunda einnig rannsóknirá hagnýtum sviðum líffræðinnar og taka að sér rannsóknarverkefni eftir því sem aðstæður leyfa og um semst. Með rannsóknunum fæst ný þekking sem kemur að notum við að teysa úrýmsum viðfangsefnum. bæði fræðilegum og hagnýtum. Sem fræðigrein spannar líffræðin geysilega vítt svið og á síðustu árum hafa tengsl tíffræði við helstu atvinnuvegi okkar og velferð komið æ betur í tjós. Á Líffræðistofnun Háskótans starfa atlir þeir kennarar sem eru í fullu starfi við tíffræðiskor raunvísindadeildar. Auk þess starfar við stofnunina einn fastráðinn sérfræðingur og lausráðnir sérfræðingar sem ráðnir eru tit að sinna sérstökum verkefnum. lausráðið aðstoðarfóik og ritari. Loks starfa þar að jafnaði nokkrir vísindamenn sem stofnunin veitir aðstöðu. Starfsemi Líffræðistofnunar Háskólans fer nú fram á fjórum stöðum í Reykjavík. Að Grensásvegi 12 eru rannsóknarstofur í erfða- og sameindatíffræði. frumulíf- fræði. sjávarlíffræði. fiskifræði. vistfræði. grasafræði og þróunar- og stofnerfða- fræði. Þar fer og fram mestur hluti kennslu í líffræði. Að Grensásvegi 11 eru rannsóknarstofur í vatnalíffræði og dýrafræði. Rannsóknarstofa í örverufræði er í Ármúta 1a og rannsóknir í dýralífeðlisfræði fara fram að Vatnsmýrarvegi 16. Hús- næði fyrir rannsóknir og kennslu í tíffræði við Háskóta íslands er á ýmsan hátt óhentugt og mikið af því létegt. Fjartægð frá háskólasvæðinu og það hve húsnæði stofnunarinnar er tvístrað er á margan hátt bagalegt fyrir starfsemina. Nú hiltir undir iausn á húsnæðisvanda Líffærðistofnunar og líffræðiskorar þar sem bygg- ing Náttúrufræðahúss á austurhluta háskólalóðarinnar er hafin. Stjórn Líffræðistofnunar er skipuð tveimur fulttrúum fastráðinna starfsmanna og einum stúdent. Á árunum 1987-1998 hefur Gísli Már Gístason prófessor verið forstöðumaður, en aðrir í stjórn Guðmundur Eggertsson prófessor (1987-1992). Eva Benediktsdóttir dósent (1992-1996) og Pált Hersteinsson, prófessor frá 1997. Fulltrúar stúdenta í stjórn voru Úlfar Bergþórsson (1986-1987). Jóhannes Árnason (1988-1989). Steinunn Snorradóttir (1990). Guðjón Ingi Eggertsson (1990-1991), Sólveig Hatldórsdóttir (1991-1992). Sigurður E. Vithelmsson (1992-1993). Valgarð Már Jakobsson (1994). ÓlöfÝrr Atladóttir (1994-1996). Inga Hrund Gunnarsdóttir (1996-1997) og Heiða Rafnsdóttir (1997-1998).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.