Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Síða 90
Rannsóknastofa í
heilbrigðisfræði
Almennt yfirlit og stjómun
Við rannsóknastofuna starfa Hrafn Tulinius prófessor og Vilhjálmur Rafnsson pró-
fessor. Auk þess vinnur þar ritari í hlutastarfi.
Rannsóknir
Við rannsóknastofuna eru gerðar faraldsfræðilegar rannsóknir sem einkum
beinast að tilurð krabbameina. Á árinu var unnið við rannsókn á krabbameins-
hættu meðal flugliða og er það samstarfsverkefni við krabbameinsskrár á
Norðurlöndum og rannsóknarhóp sem myndaður er í nokkrum Evrópulöndum.
Útgáfustarfsemi
Eftirfarandi listi sýnir útgefna útdrætti, vísindagreinar. bókarkafla og önnur skrif
sem starfsmenn rannsóknastofunnar hafa birt á árinu 1998.
Vilhjálmur Rafnsson:
• Ólafsdóttir H.. Rafnsson V. Increase in musculoskeletal symptoms of upper
limbs among women after introduction of flow-line in fish-fillet plants. Int. J.
Ind. Ergonom. 1998:21:69-77.
• Rafnsson V.. Gunnarsdóttir H. Dánarmein og krabbamein lækna og
lögfræðinga. Læknablaðið 1998:84:107-115.
• Rafnsson V.. Benediktsdóttir K.R. Nýgengi mesóþelíóma á íslandi 1965-1995.
Læknablaðið 1998:84:474-82.
• Rafnsson V.. Gunnarsdóttir H. Reanalysis of a cohort of seamen according to
employment time with methodological interpretaion. Manuscript.
• Rafnsson V., Ingimarsson 0.. Hjálmarsson I.. Gunnarsdóttir H. Association
between exposure to crystalline silica and risk of sarcoidosis. Occup. Environ.
Med. 1998:55:657-660
• Rafnsson V. Dödsorsaker och cancer hos lakare och jurister pá Island. Nord.
Med. 1998:113:202-7.
• Rafnsson V. Andrúmsloftsmengun af olíum í vélarrúminu. VSFÍ-Fréttir 1998:6:12-
13.
• Gunnarsdóttir H., Aspelund I, Karlsson Þ.. Rafnsson V. Mögulegir áhættuþættir
brjóstakrabbameins tengdir vinnu hjúkrunarfræðinga. Tímarit
hjúkrunarfr.1998:74:203-208.
Hrafn Tulinius:
• Engeland A.. Haldorsen T.. Dickman P.W., Hakulinen T„ MöllerT.R., Storm H.H.,
Tulinius H. Relative survivial of cancer patients — a comparison between
Denmark and the other Nordic countries. Acta Oncologica 1998:37:49-59.
• Elíasson J.H.. Tryggvadóttir L„ Tulinius H„ Guðmundsson J.A.
Hormónameðferð kvenna á islandi. Læknablaðið 1998:84:25-31.
• Hjalgrim H„ Tulinius H„ Dalberg J„ Harðarson S„ Frich M„ Melbye M. High
incidence of classical Kaposi's sarcoma in lceland and the Faroe Islands.
British Journal of Cancer 1998; 7,1190-1193.
• Sankila R„ Olsen J.H., Anderson H„ Garwicz S„ Glattre E„ Hertz H„ Langmark
F„ Lanning M„ Moller T„ Tulinius H. Risk of cancer among offspring of
childhood cancer survivors. N. Engl. J. Med. 1998:338:1339-1344.
• Thorlacius S„ Struewing J.P., Hartge P„ Ólafsdóttir G.H., Sigvaldason H„
Tryggvadóttir L„ Wacholder S„ Tulinius H„ Eyfjörd J.E. Population-based study
of risk of breast cancer in carriers of BRCA2 mutation. Lancet 1998:352,1337-
1339.
• Tulinius H. Trúnaðureða leynd. Morgunblaðið 18. apríl 1998.
86