Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Page 91
Rannsóknastofa í
kvennafræðum
Rannsóknastofa í kvennafræðum við Háskóla íslands er þverfagleg stofnun sem
heyrir undir háskólaráð. Hún varstofnuð samkvæmt reglugerð frá menntamála-
ráðuneytinu árið 1990 en tók formlega til starfa haustið 1991. Samkvæmt reglu-
gerðinni er hlutverk stofunnar að :
• efla og samhæfa rannsóknir í kvennafræðum,
• hafa samstarf við innlenda og erlenda rannsóknaraðila á sviði kvennafræða,
• koma á fót gagnabanka um kvennarannsóknir,
• vinna að og kynna niðurstöður rannsókna í kvennafræðum.
• veita upplýsingar og ráðgjöf varðandi rannsóknir í kvennafræðum.
• leita samstarfs við deildir Háskólans um að auka þátt kvennafræða í kennstu
fræðigreina.
• gangast fyrir námskeiðum og fyrirlestrum um kvennafræði og
kvennarannsóknir.
Stjóm
Háskólaráð skipar sex manna stjórn Rannsóknastofu í kvennafræðum til tveggja
ára. þar af fjóra samkvæmt tilnefningum viðkomandi deilda. í september 1998
urðu stjórnarskipti. Fram að stjórnarskiptum sátu í stjórn: Herdís Sveinsdóttir.
dósent í námsbraut í hjúkrunarfræði: Rannveig Traustadóttir. lektor í uppeldis- og
menntunarfræðum. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir. dósent í mannfræði. Sigríður
Liltý Baldursdóttir, eðtisfræðingur og skrifstofustjóri í félagsmálaráðuneytinu. Sig-
ríður Þorgeirsdóttir, lektor í heimspeki. og Una Björk Ómarsdóttir. lögfræðingur
hjá Tryggingastofnun ríkisins.
Ný stjórn tók við í tok september en í hana voru skipaðan Arnfríður Guðmunds-
dóttir. fastráðinn stundakennari í guðfræðideild (fulltrúi guðfræðideildar). Herdís
Sveinsdóttir, dósent við námsbraut í hjúkrunarfræðum og Rannveig Traustadóttir.
dósent í félagsvísindadeild (fulltrúar háskótaráðs). Sigríður Dúna Kristmunds-
dóttir. dósent í félagsvísindadeild (fulltrúi fétagsvísindadeildar). Sigríður Þorgeirs-
dóttir. lektor í heimspekideild (fulttrúi heimspekideildar). og Svafa Grönfeldt. lekt-
or í viðskipta- og hagfræðideitd (fulttrúi viðskipta- og hagfræðideildar). Sam-
kvæmt ósk stofunnar var við síðustu stjórnarskipti einnig skipaður varamaður.
Hetga Kress, prófessor í heimspekideild. Formaður frá september 1998 er Herdís
Sveinsdóttir en hún tókvið af Hetgu Kress fráfarandi forstöðumanni stofunnar.
Rabbfundir um rannsóknir og kvennafræði voru á dagskrá að jafnaði aðra hverja
viku á vor- og haustmisseri. Mæting var góð. Á rabbfundunum eru kvennarann-
sóknir kynntar og efnt til umræðna um þær. Fundirnir voru auglýstir í fréttabréfi
stofunnar. í dagbók Háskóla íslands. á augtýsingatöflum á háskólasvæðinu og í
helstu fjölmiðtum. Auk þess stóð Rannsóknastofa í kvennafræðum fyrir tveimur
opinberum fyrirlestrum.
Rannsóknastarfsemi fólst aðallega í vinnu að gagnagrunni um íslenskar
kvennarannsóknir frá 1970.
Rannsóknastofa í
Rannsóknastofa í líffærafræði er ein sérstofnana Háskólans og heyrir hún undir
læknadeild Háskóla íslands. Rannsóknastofan hefur verið til húsa að
Vatnsmýrarvegi 16. 4. hæð. síðan haustið 1987. Forstöðumaður
rannsóknastofunnar er dr. Hannes Blöndal. prófessor í líffærafræði.
Starfmenn
Kennarar: Elta Kolbrún Kristinsdóttir dósent. Hannes Btöndal prófessor, Sigurður
Sigurjónsson tektor og Sverrir Harðarson dósent.