Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Síða 100

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Síða 100
háð eru gerð sameinda efnisins. Bylgjutölur fyrir Ijósbylgjur leysigeisla eru not- aðar sem mætikvarði á lit Ijóssins. Útlit litrófanna er háð atómsamsetningu. fjarlægð milli atóma. hreyfanleika og orku sameinda sem og skipan rafeinda á brautum umhverfis atómkjarna. Fræðilegt líkan sem nærtil þessara þátta efnis- einda er notað til að líkja eftir útliti mældu litrófanna. Þegar samræmi hefir náðst milli fræðilegra og mældra litrófa fást ýmsar upplýsingar um sameindirnar, svo sem varðandi fjarlægðir milli atóma, hreyfanleika. sem og orku- og rafeinda- skipan. Niðurstöður rannsókna af þessu tagi hérlendis tengjast alþjóðlegum rannsóknum á áhrifum orkuríkra sólargeisla á ósoneyðingu í heiðhvolfinu. Verkefni II. Umbreyting lífrænna sameinda með leysigeislun. Orku Ijósgeisla má nýta til að umbreyta sameindum. Ef Ijósgeisla er beint á efnasýni getur hann valdið rofnun tengja milli efniseinda og/eða umröðun frumeinda í sameindum. Aðferð: Sýni með lífrænu efni í vökvalausn er geislað með leysigeisla í mislangan tíma og hlutfall umbreytts og óbreytts forms sameinda ákvarðað með efnagreiningaraðferðum. Rannsóknir af þessu tagi hafa leitt í Ijós að umbreyting sameinda er verutega háð sameindabyggingu. Niðurstöðunum svipartil þekktra umbreytinga sem eiga sér stað í mannsauganu á fyrsta stigi Ijósskynjunar. Þess má einnig geta að niðurstöður svipaðra rannsókna erlendis hafa verið nýttar við gerð sólarolía. Jarðeðlisfræðistofa Rannsóknir stofunnar beinast mjög að ýmsum þeim ferlum sem eru sérstaklega virkir á Islandssvæðinu. í skorpu og möttli jarðar. við yfirborðið og [ háloftunum. Meðal annars hefur jarðeðlisfræðistofa unnið nokkur síðustu ár að rannsóknum á jarðskjálftabylgjum frá fjarlægum skjálftum með svonefndum breiðbandsmætum: Þær veita upplýsingar um eiginleika svokallaðs möttulstróks sem talinn er vera undir landinu. Möttulstrókurinn veldur miklu um þá eldvirkni sem hér er. en að hluta stafar hún af landreki á Mið-Atlantshafshryggnum. Á stofunni eru gerðar nákvæmar mælingar á staðsetningu mælipunkta víða um landið til að kanna landrekshreyfingarnar. Unnið var að rannsóknum á umbrotum (eldgosi, jarðskjálftum og hlaupi) sem urðu ÍVatnajökli haustið 1996. og í desember 1998 varð þarafturgos sem jarð- eðlisfræðistofa fylgdist einnig grannt með. Umbrotarannsóknirnar voru styrktaraf Alþingi með sérstökum fjárveitingum. Verið er að kanna eðli fleiri eldstöðva á landinu. bæði út frá skjálftavirkni í rótum þeirra, niðurstöðum ítarlegra þyngdar- sviðsmælinga (með nýju mælitæki sem nokkrar íslenskar stofnanir keyptu sam- eiginlega á árinu) og með öðrum aðferðum. Unnið var að könnun á afkomu, hreyfingu og afrennsli vatns frá Vatnajökli og Langjökli. og á orsökum jökulhlaupa og framhlaupa jökla. Haldið var áfram könn- un á þykkt og innri gerð jökla landsins með íssjá. og á árinu voru reknar sex sjálfvirkar veðurathugunarstöðvar á Vatnajökli til að fylgjast með áhrifum veður- þátta á afkomu jökla. Síðastnefnda verkefnið er styrkt af Evrópusambandinu. Hafin var samantekt á gögnum um jöklabreytingar á Islandi sl. 300 ár. Stofan gerir mætingar á súrefnis-. vetnis- og kolefnissamsætum í jökulís og grunnvatni með massagreini og á meðalannars hlut að fjölþjóðlegum rannsókn- um á ískjörnum úr Grænlandsjökli til að kanna þróun veðurfars liðins tíma. I tengslum við massagreininn er haldið áfram uppbyggingu aðstöðu til geislakols- aldursmælinga á jarðmyndunum. grunnvatni og fornleifum. í samstarfi við Árósa- háskóla. Háloftadeild jarðeðlisfræðistofu hefur. auk reglubundinnar starfsemi við rekstur segulmælingastöðvar. tekið virkan þátt í íðorðastarfi sem m.a. leiddi til útgáfu nýs Tölvuorðasafns á árinu. Starfsmenn stofunnar birtu (einir eða með öðrum) yfir 20 greinar í ritrýndum tímaritum á alþjóðavettvangi á árinu 1998 og auk þess fjölda af skýrslum, grein- um á íslensku. útdráttum erinda á ráðstefnum o.fl. Af fyrsttöldu ritsmíðunum má til dæmis nefna grein með forsíðumynd í tímaritinu Nature um orsakir fram- 96
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.