Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Page 101
hlaupa jökla. tvær greinar um túlkun ftugsegulmælinga yfir landgrunni íslands.
grein um kortlagningu gjóskutaga síðustu 800 ára f Vatnajökli, grein með fyrstu
ítartegu niðurstöðum um afkomu Vatnajökuls, grein um jarðskjálftann í Vatna-
fjöllum 1987, stóra grein um byggingu jarðskorpunnar á íslandi og grein um skort
á samsvörun í birtusveiftum tjósbletta í norðurljósabettinu annars vegar og
suðurljósabeltinu hins vegar.
Jarðfræðistofa
Á jarðfræðistofu eru nú starfandi átta sérfræðingar og rannsóknarmenn og tveir
tækjafræðingar. Enn fremur hafa átta kennarar í jarð- og landafræði rannsóknar-
aðstöðu á jarðfræðistofu.
Á jarðfræðistofu fóru fram margvíslegar og fjölbreyttar rannsóknir í jarð- og
landafræði árið 1998. Rannsóknir á sviði jarðfræði beindust einkum að jarðfræði-
legum ferlum á og í jörðinni og afleiðingum þeirra. í tandafræði var aðatlega
fengist við rannsóknir á sviði mannvistar og kortagerðar. Umfangsmiklar rann-
sóknir á kvikuhólfum undir Vatnajökli fóru fram á árinu undir stjórn Bryndísar
Brandsdóttur. Þótt slys á Grímsfjatti setti strik í reikninginn á vormánuðum var
rannsóknum þessum samt haldið áfram og niðurstöður birtast jafnt og þétt.
Rannsóknir af þessum toga hafa ekki eingöngu fræðitegt gildi því eldgos undir
jökti og flóð sem af því hlýst getur valdið miklum skaða á nýtanlegu tandi. mann-
virkjum og tækjum og jafnvet kostað mannslíf. Rannsóknir á eldfjöltum undir
jöklum geta hjálpað okkur að skilja betur slíka atburði og hvernig bregðast skuli
við þeim. Margvístegar rannsóknirá jarðefnafræði vatns fóru fram undirstjórn
Stefáns Arnórssonar og Sigurðar R. Gíslasonar. í þeim hefur verið varpað tjósi á
uppruna jarðhitavatns, m.a. á Norðurlandi. og efnarofs á ístandi sem er mun um-
fangsmeira en áður var talið. Niðurstöður þessara rannsókna hafa einkum birst í
ertendum vísindaritum en einnig í mörgum skýrslum.
Rannsóknir í bergfræði hafa fyrst og fremst verið á sviði tilraunabergfræði þar
sem Sigurður Jakobsson hefur reynt að skýra þau grundvallartögmál sem ráða
efna- og steindasamsetningu bergtegunda og Sigurður Steinþórsson hefur unnið
að ritun og frágangi íslenskrar etdfjallasögu.
í ísaldarjarðfræði og setlagafræði hafa Áslaug Geirsdóttir. Jón Eiríksson. Þorteifur
Einarsson. Guðrún Larsen og Hreggviður Norðdahl unnið að rannsóknum á sjáv-
ar- og vatnaseti. seti af jökutrænum toga og jarðvegs- og gjóskulögum. Þau hafa
tekið mikinn þátt í alþjóðtegu samstarfi á þessum sviðum og fengið altháa styrki
tit þessara rannsókna. Altmargar greinar með niðurstöðum birtust árið 1998.
í steingervingafræði var lokið umfangsmiklum rannsóknum á elstu þekktu ís-
aldarlögum með sædýraleifum við Kap Kobenhavn á Norður-Græntandi.
Niðurstöðurnar birtust í rúmtega 100 btaðsíðna bók í ritröðinni Meddetelser om
Gronland þar sem Leifur A. Símonarson er fyrsti höfundur.
Á sviði landafræði vann Guðrún Gísladóttir að rannsóknum á umhverfisbreyting-
um í Reykjanesfólkvangi og varði doktorsritgerð sína um þetta efni við Stokk-
hótmsháskóta. Guðrún Ólafsdóttir hélt áfram rannsóknum í sagnfræðilegri landa-
fræði þar sem hún reyndi að varpa tjósi á hugmyndir úttendinga um (slendinga í
atdanna rás og hugmyndir íslendinga um sjálfa sig eins og þær endurspeglast í
ferðabókum og ritum um ísland.
Gylfi Már Guðbergsson vann ötultega að rannsóknum sínum í fjarkönnun, korta-
gerð og landnýtingu meðan honum entist heilsa og líf. en hann tést á miðju árinu.
Reiknifræðistofa
Á reiknifræðistofu starfa tveir sérfræðingar og 11 kennarar við stærð- og tölv-
unarfræðiskor raunvísindadeildar Háskóta ístands hafa þar rannsóknaraðstöðu.
Að auki starfa þar nokkrir aðstoðarmenn sem ráðnir eru til skamms tíma.
Á reiknifræðistofu er unnið að rannsóknum á sviði hagnýtrar stærðfræði. reikni-
fræði og tölvunarfræði. Undir þessi svið falla m.a. aðferðafræði í hugbúnaðargerð.
greining reiknirita. aðgerðagreining, tíkindafræði, lífstærðfræði, töluleg greining
og tölfræði. Rannsóknum á stofunni má síðan skipta í grunnrannsóknir á þeim
sviðum sem undirstofuna heyra og rannsóknirá verkefnum innan annarra fræði-