Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Page 101

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Page 101
hlaupa jökla. tvær greinar um túlkun ftugsegulmælinga yfir landgrunni íslands. grein um kortlagningu gjóskutaga síðustu 800 ára f Vatnajökli, grein með fyrstu ítartegu niðurstöðum um afkomu Vatnajökuls, grein um jarðskjálftann í Vatna- fjöllum 1987, stóra grein um byggingu jarðskorpunnar á íslandi og grein um skort á samsvörun í birtusveiftum tjósbletta í norðurljósabettinu annars vegar og suðurljósabeltinu hins vegar. Jarðfræðistofa Á jarðfræðistofu eru nú starfandi átta sérfræðingar og rannsóknarmenn og tveir tækjafræðingar. Enn fremur hafa átta kennarar í jarð- og landafræði rannsóknar- aðstöðu á jarðfræðistofu. Á jarðfræðistofu fóru fram margvíslegar og fjölbreyttar rannsóknir í jarð- og landafræði árið 1998. Rannsóknir á sviði jarðfræði beindust einkum að jarðfræði- legum ferlum á og í jörðinni og afleiðingum þeirra. í tandafræði var aðatlega fengist við rannsóknir á sviði mannvistar og kortagerðar. Umfangsmiklar rann- sóknir á kvikuhólfum undir Vatnajökli fóru fram á árinu undir stjórn Bryndísar Brandsdóttur. Þótt slys á Grímsfjatti setti strik í reikninginn á vormánuðum var rannsóknum þessum samt haldið áfram og niðurstöður birtast jafnt og þétt. Rannsóknir af þessum toga hafa ekki eingöngu fræðitegt gildi því eldgos undir jökti og flóð sem af því hlýst getur valdið miklum skaða á nýtanlegu tandi. mann- virkjum og tækjum og jafnvet kostað mannslíf. Rannsóknir á eldfjöltum undir jöklum geta hjálpað okkur að skilja betur slíka atburði og hvernig bregðast skuli við þeim. Margvístegar rannsóknirá jarðefnafræði vatns fóru fram undirstjórn Stefáns Arnórssonar og Sigurðar R. Gíslasonar. í þeim hefur verið varpað tjósi á uppruna jarðhitavatns, m.a. á Norðurlandi. og efnarofs á ístandi sem er mun um- fangsmeira en áður var talið. Niðurstöður þessara rannsókna hafa einkum birst í ertendum vísindaritum en einnig í mörgum skýrslum. Rannsóknir í bergfræði hafa fyrst og fremst verið á sviði tilraunabergfræði þar sem Sigurður Jakobsson hefur reynt að skýra þau grundvallartögmál sem ráða efna- og steindasamsetningu bergtegunda og Sigurður Steinþórsson hefur unnið að ritun og frágangi íslenskrar etdfjallasögu. í ísaldarjarðfræði og setlagafræði hafa Áslaug Geirsdóttir. Jón Eiríksson. Þorteifur Einarsson. Guðrún Larsen og Hreggviður Norðdahl unnið að rannsóknum á sjáv- ar- og vatnaseti. seti af jökutrænum toga og jarðvegs- og gjóskulögum. Þau hafa tekið mikinn þátt í alþjóðtegu samstarfi á þessum sviðum og fengið altháa styrki tit þessara rannsókna. Altmargar greinar með niðurstöðum birtust árið 1998. í steingervingafræði var lokið umfangsmiklum rannsóknum á elstu þekktu ís- aldarlögum með sædýraleifum við Kap Kobenhavn á Norður-Græntandi. Niðurstöðurnar birtust í rúmtega 100 btaðsíðna bók í ritröðinni Meddetelser om Gronland þar sem Leifur A. Símonarson er fyrsti höfundur. Á sviði landafræði vann Guðrún Gísladóttir að rannsóknum á umhverfisbreyting- um í Reykjanesfólkvangi og varði doktorsritgerð sína um þetta efni við Stokk- hótmsháskóta. Guðrún Ólafsdóttir hélt áfram rannsóknum í sagnfræðilegri landa- fræði þar sem hún reyndi að varpa tjósi á hugmyndir úttendinga um (slendinga í atdanna rás og hugmyndir íslendinga um sjálfa sig eins og þær endurspeglast í ferðabókum og ritum um ísland. Gylfi Már Guðbergsson vann ötultega að rannsóknum sínum í fjarkönnun, korta- gerð og landnýtingu meðan honum entist heilsa og líf. en hann tést á miðju árinu. Reiknifræðistofa Á reiknifræðistofu starfa tveir sérfræðingar og 11 kennarar við stærð- og tölv- unarfræðiskor raunvísindadeildar Háskóta ístands hafa þar rannsóknaraðstöðu. Að auki starfa þar nokkrir aðstoðarmenn sem ráðnir eru til skamms tíma. Á reiknifræðistofu er unnið að rannsóknum á sviði hagnýtrar stærðfræði. reikni- fræði og tölvunarfræði. Undir þessi svið falla m.a. aðferðafræði í hugbúnaðargerð. greining reiknirita. aðgerðagreining, tíkindafræði, lífstærðfræði, töluleg greining og tölfræði. Rannsóknum á stofunni má síðan skipta í grunnrannsóknir á þeim sviðum sem undirstofuna heyra og rannsóknirá verkefnum innan annarra fræði-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.