Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Page 106

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Page 106
Á árinu voru eftirtalin málþing. námskeið og fundir haldin á vegum stofnunar- innan I tilefni af ári hafsins efndi Sjávarútvegsstofnun vorið 1998 til eftirtalinna fyrirlestra í Háskólabíói undir heitinu Undur hafsins. • Jakob Jakobsson forstjóri HafrannsóknastofnunarinnarSíldin veður og síldin kveður • Árný Erla Sveinbjörnsdóttir jarðeðlisfræðingur: Glötum við Golfstraumnum? • Elín Pálmadóttir blaðamaðun Franskir duggarar á íslandsmiðum. • Páll Bergþórsson: Vestur um haf - Vínlandsfundur: Hvernig Atlantshafið var sigrað með tæknifræði. veðurfræði og stjörnufræði. • Dr. Össur Skarphéðinsson atþingismaður og líffræðingun Ógnir við undirdjúpin. Aðrir fyrirlestrar og fundir • Dr. Larry Hamilton prófessor við háskólann í New Hampshire: Mannlegi þátt- urinn og umhverfisbreytingan Samanburður á sjávarplássum við norðanvert Attantshaf. • Túnfiskur (bláuggi). stofnstærð, veiðisvæði, veiðiaðferðir og markaðir. Málþing með sérfræðingum frá IFREMER í boði franska sendiráðsins. • Þorskurinn og þróun þjóðvelda við norðanvert Atlantshaf. Málþing í samvinnu við Rannsóknarsetur í sjávarútvegssögu og Sjávarútvegsskóla Sþ. í tilefni af ári hafsins gekkst Sjávarútvegsstofnun enn fremur. í samvinnu við Endurmenntunarstofnun H.Í., fyrirtveggja daga námskeiði fyrir leikskólakennara sem kallaðist Lífið í fjörunni - tífríki fjörunnar og fiskabúr í leikskólum. Nám- skeiðið mættist mjög vel fyrir og var endurtekið vegna mikillar aðsóknar. Þetta var síðasta starfsár Stefáns Kartssonar forstöðumanns og lét hann af starfi 31. desember. AðstoðarforstöðumaðurvarSigurgeirSteingrímsson en starfslið skrifstofu var 130 % stöðugildi. Við rannsóknir störfuðu níu manns. einn vísinda- maður. fimm fræðimenn og þrír sérfræðingar. Auk þess starfa við stofnunina bókavörður, safnkennari. tjósmyndari og tveir næturverðir. Vegna sýninga og styrktra verkefna starfaði tausráðið fólk í hlutastörfum um lengri og skemmri tíma. Samkvæmt lögum um stofnunina ber henni að sinna rannsóknum á heimildum um mál. bókmenntir og sögu íslensku þjóðarinnar. útgáfu handrita og fræðirita og hljóðritun þjóðfræðaefnis. Frá öndverðu hefur mest áhersla verið tögð á fræði- legar útgáfur á grunni handritarannsókna en stík verk eru einatt ærið tímafrek. Á árinu gaf stofnunin út rit Einars G. Péturssonar fræðimanns. Eddurit Jóns Guð- mundssonar tærða l-ll (512 og 116 bls.). Þar eru gefin út tvö rit eftir Jón Guð- mundsson (1574- 1658) en undirtitill fyrra bindis er „Þættir úr fræðasögu 17. aldar" og er þar gerð grein fyrir höfundinum og heimildum hans. Fyrir rit þetta hlaut Einar doktorsnafnbót við Háskóla ístands. Starfsmenn stofnunarinnar birta einnig afrakstur rannsókna sinna í safnritum og tímaritum og sjálf gefur stofn- unin út tímaritið Griplu. Gripla X kom út á árinu og eru þar fimm greinar eftir starfsmenn stofnunarinnar auk smærri athugasemda en einnig birtust í þessu bindi fimm greinar og útgáfur eftir fræðimenn sem starfa annars staðar. í árs- byrjun komu út tvær bækur með 1997 á titilblaði, Bréf Gunnars Pátssonar II. Athugasemdir og skýringar, eftir Gunnar Sveinsson mag. art., fyrrum skjalavörð, og The Story of Jonatas in lceland. gefin út af Peter A. Jorgensen, prófessor við University of Georgia. Þetta er útgáfa á Jónatas ævintýri. Jónatas rímum og Jónatas sögu, en verk þessi eiga rætur að rekja til dæmisögu (exemplum) frá miðöldum. Til nýmæla í útgáfustarfi stofnunarinnar má telja útgáfu geisladisksins Raddir. sem gefinn var út í samvinnu við Smekkleysu. en á diskinum eru sungin þjóðkvæði úr segulbandasafni stofnunarinnar. Andri Snær Magnason og Rósa Þorsteinsdóttir sáu um útgáfuna. Þess má geta að diskurinn hefur selst vel og miklu betur en útgefendur gerðu ráð fyrir. Starfsmenn unnu á árinu að fjötmörgum rannsóknarverkefnum. Meðal þeirra sem langt eru komin má nefna útgáfu á tjóðmælum Hallgríms Péturssonar og 102
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.