Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Page 112

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1998, Page 112
býtum árlega og var þetta lokaár þessa styrks. Einnig fékkst nú í fyrsta skipti verkefnastyrkur frá ESB og var hann veittur til rannsókna á riðu og var heildarupphæðin fyrir þrjú ár um 8.6 m.kr. Það sem helst veldur áhyggjum á stofnun sem okkar. þar sem megináherslan í rannsóknum er á grunnrannsóknir, er hvað þeir innlendu sjóðir sem helst styðja við þær. þ.e. Rannsóknasjóður Háskólans og Vísindasjóður RANNÍS, eru vanmáttugir. Viðskiptafræðistofnun Almennt yfirlit og stjórn Stjórn Viðskiptafræðistofnunar var þannig skipuð árið 1998: Runólfur Smári Stein- þórsson dósent, formaður. Árni Vilhjálmsson prófessor, Esther Finnbogadóttir stud. oecon. og Þráinn Eggertsson prófessor, meðstjórnendur. Forstöðumaður stofnunarinnar er Kristján Jóhannsson lektor. Við Viðskiptafræðistofnun starfa fastir kennarar Viðskipta- og hagfræðideildar. stúdentar og sérfræðingar. Starfsmenn eru atlir ráðnir á verkefnagrunni. Viðskiptafræðistofnun nýtur ekki fastra styrkja eða fjárveitinga. heldur starfar fyrir sjálfsaflafé. Rannsóknir Viðskiptafræðistofnun starfaði í samstarfi við Þjóðhagstofnun að rannsókn á starfsskilyrðum lítilla og meðatstórra fyrirtækja. Könnunin náði til 20 landa innan EES og tóku rannsóknarstofnanir í þessum löndum þátt í verkefninu, sem var unnið undirstjórn EIM Smalt Business Research and Consultancy. Niðurstöðurnar voru gefnar út undir heitinu „The European Observatory for SME's'' en skýrslan var gefin út af DG XXIII. Þá vann stofnunin að rannsókn á starfsskilyrðum og þróunarkostum kvikmynda- gerðar hér á landi. Rannsóknin var unnin fyrir Aflvaka hf. og niðurstöðurnar gefn- ar út undir heitinu „Kvikmyndaiðnaðurinn á íslandi - staða. horfur og möguteik- ar". Aflvaki hf. og Kvikmyndasjóður gengust fyrir mátþingi til kynningar á niður- stöðum rannsóknarinnar. Hafinn var undirbúningur að víðtækri fyrirspurnarkönnun á starfsskilyrðum smáfyrirtækja á ístandi og viðhorfi stjórnenda til mikilvægra málaflokka sem snerta rekstur stíkra fyrirtækja. Verkefnið var samstarfsverkefni Viðskiptafræði- stofnunar. Aflvaka hf.. Þjóðhagsstofnunar og viðskipta- og iðnaðarráðuneytis. Síðla ársins 1997 gafst Viðskiptafræðistofnun kostur á að vinna könnun á rekstri fyrirtækja í örum vexti. Verkefnið var liður í að velja fyrir ístands hönd fulttrúa í hóp 500 framsæknustu fyrirtækja Evrópu. Europe-500. Stuðningsaðilar verkefnis- ins voru Samtök iðnaðarins og viðskipta- og iðnaðarráðuneyti. Hinn 20. mars 1998 var birtur listi yfir 500 framsæknustu fyrirtæki Evrópu. Sex íslensk fyrirtæki komust á þann lista. Þau eru: ftugfélagið Attanta, verslunarkeðjan Nóatún, út- gerðarfyrirtækið Samherji, tötvufyrirtækið Tæknival, verstanirnar 10-11 og stoð- tækjaframleiðandinn Össur. [ framhaldi af þessu verkefni vann Viðskiptafræði- stofnun að samanburðarrannsókn og öflun upptýsinga um velgengnisþætti sem einkenna framsæknustu fyrirtæki ístands og Evrópu. Rannsóknin var unnin í samstarfi við prófessor Juan Roure við lESE-viðskiptaháskólann í Barcelona á Spáni. Helstu niðurstöður voru gefnar út í maí 1998 í ritinu Framsæknustu fyrir- tæki og frumkvöðlar íslands og Evrópu - Forsendur velgengni. Þá var unnið áfram að verkefninu „Markviss stjórnun atvinnuþróunarfélaga" undir stjórn Runólfs Smára Steinþórssonar dósents. Þessu umfangsmikta verkefni er ekki lokið. Útgáfustarfsemi Eftirtatin rit voru gefin út 1998 í ritröð Viðskiptafræðistofnunar og Framtíðarsýnar ehf.: • Bætt viðskiptasiðferði, eftir Guðmund Lúther Loftsson. Rit nr. 25. • Kynferðisleg áreitni, eftirÁslaugu Björtu Guðmundardóttur. Rit nr. 26. • Hagnýt viðmiðun, eftir Carl G. Thor. Rit nr. 27. • Minnispunktar leiðtogans. eftir Gabriet Hevesi. Rit nr. 28. 108
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.